Author Topic: Skondin Lesning  (Read 1818 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skondin Lesning
« on: April 29, 2006, 11:49:40 »
Tekið af www.f4x4.is

Síðan var farið upp í skúr með þjöl til þess að slípa suðurnar til þess að Óli Guðmunds ( núverandi formúludómari ) sæi ekki svindlið. Reyndar hafði ég rörin eitthvað sverari en þurfti ( en þau áttu að vera 38 m/m heildregin stálrör með 3m/m efnisþykkt ef ég man rétt. Síðan var haldið í höfuðborgina í Auto 84 rallið. Sem Hafsteinn Hauksson heitin sá um. Síðan kom að rallý skoðun og Óli Guðmunds var að skoða fyrir LÍA. Þegar hann sá þessi sveru rör hjá mér ( reyndar marg máluð svo svindlið sæist ekki ) Þá kallaði hann á hina rallíkarlana til þess að sýna þeim hvernig veltigrindur ættu að vera, svona ánægður var hann að sjá þessi sveru rör. Fyrirgefðu Óli minn ef þú lest þetta.

Er þetta virkilega maðurinn sem Garðar Gunnarsson segir þann sem veit allt og getur allt varðandi mótorsport á Íslandi... veit að þetta er bara eitt dæmi.. en hugsum þetta aðeins.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Skondin Lesning
« Reply #1 on: April 29, 2006, 21:34:14 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Tekið af www.f4x4.is

Síðan var farið upp í skúr með þjöl til þess að slípa suðurnar til þess að Óli Guðmunds ( núverandi formúludómari ) sæi ekki svindlið. Reyndar hafði ég rörin eitthvað sverari en þurfti ( en þau áttu að vera 38 m/m heildregin stálrör með 3m/m efnisþykkt ef ég man rétt. Síðan var haldið í höfuðborgina í Auto 84 rallið. Sem Hafsteinn Hauksson heitin sá um. Síðan kom að rallý skoðun og Óli Guðmunds var að skoða fyrir LÍA. Þegar hann sá þessi sveru rör hjá mér ( reyndar marg máluð svo svindlið sæist ekki ) Þá kallaði hann á hina rallíkarlana til þess að sýna þeim hvernig veltigrindur ættu að vera, svona ánægður var hann að sjá þessi sveru rör. Fyrirgefðu Óli minn ef þú lest þetta.

Er þetta virkilega maðurinn sem Garðar Gunnarsson segir þann sem veit allt og getur allt varðandi mótorsport á Íslandi... veit að þetta er bara eitt dæmi.. en hugsum þetta aðeins.
Ef þú skoðar dagsetninguna þá er þetta síðan 1984 og kannski ekki alveg að marka,en held að Óli viti ekkert meira um reglur og smíðavinnu en við hinir!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...