Tekið af
www.f4x4.isSíðan var farið upp í skúr með þjöl til þess að slípa suðurnar til þess að
Óli Guðmunds ( núverandi formúludómari ) sæi ekki svindlið. Reyndar hafði ég rörin eitthvað sverari en þurfti ( en þau áttu að vera 38 m/m heildregin stálrör með 3m/m efnisþykkt ef ég man rétt. Síðan var haldið í höfuðborgina í Auto 84 rallið. Sem Hafsteinn Hauksson heitin sá um. Síðan kom að rallý skoðun og
Óli Guðmunds var að skoða fyrir LÍA. Þegar hann sá þessi sveru rör hjá mér ( reyndar marg máluð svo svindlið sæist ekki ) Þá kallaði hann á hina rallíkarlana til þess að sýna þeim hvernig veltigrindur ættu að vera, svona ánægður var hann að sjá þessi sveru rör. Fyrirgefðu Óli minn ef þú lest þetta.
Er þetta virkilega maðurinn sem Garðar Gunnarsson segir þann sem veit allt og getur allt varðandi mótorsport á Íslandi... veit að þetta er bara eitt dæmi.. en hugsum þetta aðeins.