Author Topic: Breytingar á heimasíðu klúbbsins.  (Read 2350 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« on: March 26, 2006, 20:10:33 »
Kæru félagar og aðrir spjallverjar,

Nú fara að koma langþráðar og miklar breytingar á forsíðunni. Til stendur að breyta útliti og efnisinnihaldi nánast með öllu. En sýnið þolinmæði, allt tekur sinn tíma.

Allar reglur, met og aðrar upplýsingar verða á síðunni. Til stendur að hafa glæsilegt myndagallerí og eru öll framlög vel þegin. Einnig verður sett upp "Drivers Database" með upplýsingum um keppendur og keppnistæki (væri gaman að sjá hvernig það verður tekið í það)

Séu meðlimir klúbbsins og spjallverjar með uppástungur varðandi vefinn, þá endilega tjáið skoðun ykkar hérna á þessum þræði eða sendið email á einar@kvartmila.is

Mbk.

Einar K. Möller
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« Reply #1 on: April 26, 2006, 22:29:30 »
gott væri að komast á forsíðu með því að klikka á KK lógóið þegar maður er á efnisyfirliti spjallsins.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« Reply #2 on: April 27, 2006, 00:11:50 »
Og eyða  linknum "til sölu/óskast keypt" á forsíðu ,því byrjendur smella þar á og pósta inn stundum óskast keypt sem lendir þá í "Til Sölu".
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« Reply #3 on: April 27, 2006, 07:51:15 »
Quote from: "Trans Am"
Og eyða  linknum "til sölu/óskast keypt" á forsíðu ,því byrjendur smella þar á og pósta inn stundum óskast keypt sem lendir þá í "Til Sölu".


 Og setja kanski one post limit áður en hægt er að setja inn auglýsingu. Þá fækkar kannski aðeins í þessu kolaporti sem sá þráður er.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« Reply #4 on: April 27, 2006, 08:29:30 »
Einn ætti að heita bílar til sölu !
miðað við fjöldan af bílum sem er póstað.
stigurh

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Breytingar á heimasíðu klúbbsins.
« Reply #5 on: April 27, 2006, 11:24:31 »
Quote from: "stigurh"
Einn ætti að heita bílar til sölu !
miðað við fjöldan af bílum sem er póstað.
stigurh

Komið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas