Ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta viðtal við hann Ólaf í gær alveg í meira lagi undarlegt, ég hef nú haft þokkalegt álit á manninum en það minnkaði ansi mikið þarna því miður.
Þegar umræðan fer á þetta stig eins og þarna í þættinum, "I know who you are" dæmi, þá er varla hægt að búast við uppbyggilegum úrræðum, og að koma svo með þær fullyrðingar að engir úr röðum LíA væru að þessu er alveg fáranleg fullyrðing, ég tel mig geta fullyrt að 99% af virkum félagsmönnum LÍA og annara akstursklúbba hérlendis hafi einhverntíman á lífsleiðinni fengið hraðasekt, og er Ólafur þar ekki undanskilinn,, eins fannst mér ósmekklegt að draga banaslysið á Sæbrautinni inn í þessa umræðu,