Kvartmílan > Almennt Spjall
KK missti af strætó
maggifinn:
Jæja nú er naglinn kominn í Aksturskennslusvæðið á Akranesi.
Í gær var undirrituð yfirlýsing af samgönguráðherra, bæjarstjóranum á Akranesi og formanni ökukennarafélags íslands um rekstur á sérhönnuðu ökukennslusvæði á Akranesi.
Ég held að KK geti nú endanlega gleymt sínum áætlunum um að keyra í hringi..
http://akranes.is/Default.asp?sid_id=5502&tId=99&fre_id=31779&Tre_Rod=002|010|&qsr
Einar K. Möller:
Það er nú alveg hægt að hafa fleiri en eina svona braut á klakanum þótt hann sé ekki stór og ég á ekki von á því að hverjum sem er verði hleypt í þetta gimmick á Akranesi....
... skulum ekki gefast upp svona auðveldlega.
En byrjum á því að fá beinu brautina okkar í lag... svo má verða ringlaður.
Damage:
Visir.is
--- Quote ---ökunemar og þeir sem vilja auka ökuleikni sína geta æft sig á sérútbúnu svæði.
--- End quote ---
Einar K. Möller:
og heldurðu virkilega að það verði svona simple.... þið verðið bara að afsaka ég hef miður litla trú á því.
firebird400:
Og hver leggur það á sig að fara upp á Akranes. pff
:lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version