Author Topic: 1997 Trans Am til sölu (þessi eini sanni)...  (Read 3671 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
1997 Trans Am til sölu (þessi eini sanni)...
« on: April 24, 2006, 20:14:44 »
Jæja... Það er of mikið fyrir mig að eiga 2 vöðvaleiktæki svo þessi verður að fara... Skoða öll skipti, ásett verð 2.250.000

Bíll:
1997 Pontiac Trans Am WS6 Ram Air

Vél:
LT1 vél sem er “strókuð” í 383cid
'96 4ra bolta blokk úr Corvette
Slaglengd er 3.75” og Borvídd er 4.030”
6" Scat “H-beam” þrykktar stimpilstangir
Scat 9000 3.75” sveifarás
SRP +.030 “Flat top” þrykktir stimplar
Total Seal stimpilhringir 4.035” “file-fit”
Clevite 77 stanga- og höfuðlegur
Allir snúningshlutir vigtaðir saman “balancerað”
Orginal LT1 álhedd sem eru portuð af Heads Up performance
Flæðiprófuð upp að .600” lift með 260cfm á insogsventli og
230cfm á útblástursventli.
K&N filter og “ghetto ram air”
Granatelli maf sensor
March trissa
ATI super damper
Lingenfelter álventlalok (póleruð)
Powermaster altinator
Elgin rúllutímakeðja
Meziere rafmagnsvatnsdæla
BBK 58mm throttle body með JET air foil
36# SVO spíssar
Comp cams sérsmíðaður vökvarúlluknastás
Lift: .603/.608 við 1.6°
Duration við .050 er 230°/236°
Lobe Seperation 112.0°
Comp pro magnum 1.6° rúlluarmar
2.00"/1.56" Ferrea ryðfríir ventlar
Comp gormar
Titanium retainerar
10° splitti
GMPP rúlluliftur
Comp Cams chromemolly undirlyftustangir
Melling olíudæla
Pickup TIG soðið við dælu
NGK TR55 kerti
Accel kveikjuþræðir
OEM Opti-Spark kveikja

Pústkerfi:
2.5" True Dual púskerfi
Ceramic húðaðar Hooker Long Tubes flækjur 1 ¾”
Dynomax Bullet hljóðkútar  
Póleraðir Ryðfríir "dual" endastútar
(Kerfi sem sleppur yfir allar hraðahindranir)

Undirvagn:
SLP Lower Control Armar/boxaðir með polyurethan fóðringum
SLP panhard stöng/boxuð með polyurethan fóðringum
MAC grindartengingar/rafsoðnar í
Sérsmíðaður Chromemolly Torque Armur stillanlegur
OEM demparar
Loftpúðar í afturgormum
Sérsmíðaðuð “Lower control arm relocating brackets”
Allt annað s.s. gormar, balncestangir eru allt orginal WS6

Gírkassi:
OEM T-56 Borg Warner 6 gíra kassi
5. og 6. gírar eru yfirgírar
B&M Ripper gírskiftir
RAM Powergrip kúpling

Bremsur:
Orginal diskabremsur allan hringin (10 þús. km á klossum)

Drif:
Moser Engineering 12 bolta hásing
Motive 4.10:1 hlutfall (8.875” kambur)
Moser “girdle” driflok
33 rillu Moser öxlar
Eaton posi driflæsing
3 channel ABS

Felgur:
17” OEM WS6 póleraðar álfelgur

Dekk:
245/40/17 Cooper Zeon að framan
275/40/17 Mickey Thompson ET street radial (ný - grípa rosalega)

Tölvuvinna:
PCM endurforritað af Tony Bishop
Forritað í Laptop með Tunercat forriti
LT4 Knock Module

Besti tími:
11.67/121mph (1.715 60 ft.), aldrei farið 12 sekúndur hjá mér.. alltaf stöðugt ofaní 11.... Ætti að geta farið 11.50 eða neðar eins og hann er núna í "götutrimmi".

Annað:
Optima þurgeymir í skotti (falinn).
Bíllinn var fluttur inn í byrjun Mars 2005, Boddy er keyrt
63.000 mílur og var allt kram tekið í gegn fyrir um 5-6 þús. mílum síðan.
18-20L bíll í innanbæjarakstri.
Ég er annar eigandi frá upphafi. Nótur fyrir fleiri hundruð þúsund fylgja. Pappírar til síðan hann var nýr. Ekkert áhvílandi.
Áætluð hestöfl er í kringum 430-450hö út í hjól.
ATH þetta er ekki bíll fyrir hvern sem er, þ.e.a.s. þetta er mjög aflmikill bíll sem þarfnast mikla "umhyggju" (bílamenn vita hvað ég meina), alltaf keyrður á 98 oct., búin að fara mikill tími og peningar í þennan bíl

Áhugasamir aðeins hafa samband, ekkert kjaftæði!!
Kiddi, sími 616-1548



8.93/154 @ 3650 lbs.