Author Topic: C4 vesen  (Read 2032 times)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
C4 vesen
« on: April 24, 2006, 15:54:03 »
sælir,ég er með C4 skiptingu sem var verið að gera upp en hún virkar ekki, þannig er mál með vexti, að bakkið virkar varla en samt smá í 4000 snúnigum og svo virkar bara 1 gírinn í 1,2og D(drive) það er búið að skipta um vacum punginn, veit einhver hvað þetta gæti verið, er þetta kanski ventlaboxið, er hægt að taka ventlaboxið úr og láta skoða það og sjá hvort að það sé í lagi?

Heimir kjartans
847-6232
_________________
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
C4 vesen
« Reply #1 on: April 24, 2006, 18:55:57 »
Það er ekkert mál að taka ventlahúsið af, ca. 6 boltar sem halda því, passaðu þig bara á að losa pikkið úr sem er undir áður en þú ferð að rykkja því af ;)

Þetta hljómar samt eins og hún sé ekki rétt sett saman. Hver gerði hana upp?
Bara kítta´etta marr

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
C4 vesen
« Reply #2 on: April 24, 2006, 21:01:39 »
ég kann að taka ventlaboxið úr, spurningin er hvort að það sé hægt að sjá á því hvort að það sé í lagi eða ekki
hún er rétt sett saman Garðar gerði það sem á orange roadrunnerinn
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.