Kvartmílan > Almennt Spjall
1976 Chevrolet Corvette Stingray sýndur á Bíldshöfðanum!!
broncoisl:
Íslenskt sumarregn setti strik í reikninginn og fáir krúserar vildu væta djásn sín að neðan.
Þrír fóru þó á rúntinn, enda allir á vönduðum ökutækjum af Mercury gerð sem ekki kippa sér upp við smá vætu.
Þarna voru á ferðinni Mercury Montclair 1956, Mercury Comet Cyclone 1965 og Mercury Comet 1974.
Damage:
--- Quote from: "broncoisl" ---Íslenskt sumarregn setti strik í reikninginn og fáir krúserar vildu væta djásn sín að neðan.
Þrír fóru þó á rúntinn, enda allir á vönduðum ökutækjum af Mercury gerð sem ekki kippa sér upp við smá vætu.
Þarna voru á ferðinni Mercury Montclair 1956, Mercury Comet Cyclone 1967 og Mercury Comet 1974.
--- End quote ---
ég og félagi minn fórum með ykkur.
vorum á galant 4x4
motors:
'A einhver myndir af Vettunni?Takk. 8)
Damage:
ég tók eina mynd á síman vegna þess að ég gleymdi myndavélinni. vona að hún dugi e-ð
broncoisl:
Hér er önnur þetta er hinn glæsilegasti vagn. Við fengum hinsvegar ekki að sjá hvað var undir húddinu fyrir utan blöndungana.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version