Author Topic: Vangaveltur um vélar  (Read 3801 times)

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« on: April 08, 2006, 22:54:18 »
Nú hefur maður heyrt að vélar úr gömlum amerískum löggubílum (t.d 350) hafi verið oflugri en venjulegar 350. Á þetta líka við um sjúkrabíla? og er þetta yfirhöfuð rétt?
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Vangaveltur um vélar
« Reply #1 on: April 10, 2006, 20:54:30 »
Ég átti Ford Crown Victory 351 löggubíl og var hún með einhverjum löggu tune pakka og var að skila miklu meira heldur en standard Vic.
Hérna er mynd af eins kagga fyrir utan límmiða þá var hann nákvæmlega eins.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #2 on: April 10, 2006, 21:17:36 »
Maður hefur heyrt um svona Police special mótora, en aldri komist í tæri við neinn svoleiðis

Ja nema leigubílstjóra sem var á Crown Victoryu í USA sam ók alltaf eins og brjálaðingur, hélt því fram að undir húddinu væri Police special vél með blásara, það var aldrei látið reyna einhvað á það að svo væri.

Myth eða hvað, veit einhver ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #3 on: April 10, 2006, 22:37:25 »
sammála.. ég hef átt nokkra gamla löggubíla og sá aldrei neitt merkilegra en í öðrum none löggu.

spurning hvort tölvukubbur og svona bull sé skilinn eftir í þessum nýlegu sem hentar ekki í replacement bílana.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #4 on: April 15, 2006, 00:42:06 »
Eftir því sem ég best veit er þetta oft þannig að þeir eru með hærri ganghraða í lausa gangi til að alternatorinn hlaði meira í lausagangi, aukaskiptikæli, eitthvað stífari fjöðrun og þess háttar smá atriði. Eitthvað hef ég síðan lesið um að vélarnar séu eitthvað peppaðar en það er spurning hvort það sé ekki liðin tíð...
Kristinn Magnússon.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #5 on: April 15, 2006, 20:49:16 »
mér var nú alltaf sagt að það hefði verið 350 "POLICE SPECIAL" í gamla Malibu-num mínum !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #6 on: April 22, 2006, 23:54:15 »
ég veit að löggubílarnir eru oft með olíukæli á skiptingu og eithvað svoleiðis smá smotterí til að þola betur hraðakstur í lengri tíma
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #7 on: April 23, 2006, 11:47:12 »
einn sem ég þekki er með 327 police special. og hún var í einhverjum van og hann lék sér af bmw og meira
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Vangaveltur um vélar
« Reply #8 on: April 23, 2006, 16:46:20 »
alla vegana í chevolet veit ég að það vöru öflugri bremsur,eitthvað stífaðri fjöðrun og í þessum gömlu ríkisbílum en maður hefur stundum heyrt þetta police special stundum yfir motora, vissi um ein 350 motor sem fór stimpil í og það fékkst aldrei rétti stimpilin í vélina fyrr en það var komist af því að þetta var "police special"
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti