Author Topic: VANTAR MYNDIR!! > Corvette, Mustang, F-Body bílar, ofl.  (Read 1818 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ég hef ákveðið að stækka www.bilavefur.net enn frekar og ætla að bæta inn nokkrum séralbúmum sem innihalda:

1. Camaro 1st gen. (1967-1969)
2. Camaro 2nd gen. (1970-1981)
3. Camaro 3rd gen. (1982-1992)
4. Camaro 4th gen. (1993-2002)

5. Firebird/Trans Am 1st. gen (1967-1969)
6. Firebird/Trans Am 2nd. gen (1970-1981)
7. Firebird/Trans Am 3rd gen. (1982-1992)
8. Firebird/Trans Am 4th. gen (1993-2002)

9. Chevrolet Corvette ALLAR kynslóðir

10. Ford Mustang ALLAR árgerðir

11. Chevrolet Nova (1968-1974)


Mikið magn af þessum bílum er þegar á síðunni en það er ennþá alveg  hellingur sem vantar upp á, og langar mig að biðja þá sem eiga myndir af þessum bílum að senda mér, séu þeir tilbúnir að láta myndir af þeim á netið! Það alveg sama hvort þær hafa birst hérna áður á þessari síðu eða öðrum bílasíðum, gott að fá sem flestar! Netfangið er sem áður bilavefur@internet.is :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
VANTAR MYNDIR!! > Corvette, Mustang, F-Body bílar, ofl.
« Reply #1 on: April 18, 2006, 22:57:06 »
En ekki af 1.gen 67-69 ?  :?

Moli ég á haug af high res myndum frá:

Bíladellu 2003
Akureyri 2004
Akureyri 2005
K.K. Sumarmótinu
Rúntum í skúra o.m.fl.

Held að ég gæti fyllt þetta mail box hjá þér á no time
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
VANTAR MYNDIR!! > Corvette, Mustang, F-Body bílar, ofl.
« Reply #2 on: April 18, 2006, 23:13:33 »
Quote from: "firebird400"
En ekki af 1.gen 67-69 ?  :?

Moli ég á haug af high res myndum frá:

Bíladellu 2003
Akureyri 2004
Akureyri 2005
K.K. Sumarmótinu
Rúntum í skúra o.m.fl.

Held að ég gæti fyllt þetta mail box hjá þér á no time


sæll, Aggi að sjálfsögðu átti að vera á listanum 1st gen. Camaro og Firebird einhvernvegin fór það hjá mér að setja þetta inn! en þú getur sent mér þær myndir sem þú villt! Pósthólfið mitt er fjandi stórt, mæli þá kannski með að þú sendir á bilavefur@bilavefur.net  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is