Author Topic: M5 ´99  (Read 1609 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
M5 ´99
« on: April 17, 2006, 00:20:53 »
Er með M5 ´99 sem ég hef ákaflega lítið að gera við og væri til í losna við hann.

Hann er ekinn 102.000km
Þjónustubók frá upphafi
nýkominn frá TB úr yfirhalningu og ný smurður
Veit nú ekki alveg hvernig hann er búinn enn það sem ég man
TV
NAVI
Tvöfallt gler
Xenon
6 CD Magansín
Sími
Hiti í sætum
Spólvörn
Svart leður
Sport sæti
18" Orginal felgurnar með lala dekkjum.

Ásett verð er 4490
Lán ca 3,6

Skoða allan andskotann í skiptum.

Fæst á góðu staðgreiðsluverði.

Uppl í PM eða 8204469



Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92