Hehehe, á nú að bögga mig fyrir að eiga einhverja Ítalska Alfa Romeo hvelju, sem er reyndar nokkuð skemmtilegur bíll þótt hann sé kominn til ára sinna. En maður neyðist til að eiga einn því maður er að vinna í þessu jummi dagsdaglega.
Annars vorum við að klára svona milano fat með 385 hestafla 3,7 lítra vél, sem var smíðuð í Suður Afríku, allavega ekki margir bílar í road race sem fara fram úr honum, vigtar 2400 pund og yfir 300 hp út í hjól........ef það hljómar ekki gaman.............think again.
En nóg um Alfa sullið, hann Frikki Trans am leiðsinnti mér í gegnum hvernig ég ætti að setja Íslenskt lyklaborð hjá mér svo að Hebbi og fleiri góðir gætu ekki strýtt mér á smámælskunni..............hehe.
Annars er pontiacinn klár fyrir brautina, og veðmál er í gangi við vin minn með 406cid 70 novu..........þannig að við vonum það besta.
Er að bíða með að fá nýja forritið svo við getum mappað hann almennilega á dynobekk.
Brautin hérna er við sjávarmál og inni í skógi þannig að þetta ætti að geta ruslað sér þokkalega áfram.......
Og svo er maður alltaf að klappa Vegunni.........sem var jú kosinn topp3 versti bíll mankynssögunnar en 1040 Kg LS6-T56 C5 Vett framfjöðrun chromemoly búr, ATL sella, watts-torq arm afturfjöðrun og háááttttttttt driflutfall verður bara gaman, allavega á ég 200 mph hraðamælir í hann.
Allavega er maður ekki alveg geldur þó maður hafi álpast til að eignast svona Ölfu tík...........
Kv, JSJ