Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nýjasta moddið 2006 Mustang GT Premium ND4SPD
ND4SPD:
Jæja langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af nýjasta verkefninu mínu ! :twisted:
Hann er langt í frá klár en ég er allavega byrjaður og ætla mér að fara ansi langt með hann núna um páskana !
Á enn eftir að mála á honum toppin og skottið og svo fullt fullt af auka dóti.
Annars hefur maður aldrei tíma fyrir sjálfan sig eitt eða neitt lengur :( bara svo mikið að vinna fyrir alla aðra !
En maður verður víst að lifa :twisted:
Fór til USA um daginn og sótti flest allt sem mig vantaði fyrir þessa custum breytingu, Restin væntanleg mjög fljótlega.
Það sem heim er komið :
Nýtt HigRice Fiberhúdd (Crowl) Steeda Racing
Nýr Frammstuðari 3Dcarbon
Nýr Afturstuðari 3Dcarbon
Nýr Skottvængur (spoiler) 3Dcarbon
Nýtt breiðara sílsakitt ásamt útvíkkun neðan á hurðar og bretti 3Dcarbon
Nýjar brettavíkkanir (wide body) framan og aftan 3Dcarbon
Nýtt AEM Loftinntak Steeda Racing
Nýtt AEM Throttle body breytingar kitt með millilegg Steeda Racing
Nýtt Ford Racing Lækkunarsett 1,5" framan og 1,7" aftan Steeda Racing
Nýjar Hliðarútvíkkanir (old school) 3Dcarbon
Nýjar Grindur/Hlífar á hliðarrúður (old school) Steeda Racing
Og svo það sem vantar uppá og er væntanlegt fljótlega eftir páska :
20x9 og 20x10,5 Mustang GTR 5 arma felgur (sweet mama)
Tpis Longe Tube Flækjur
Borla Pústkútar
Schark Tale á toppinn (leiðist orginal loftnetið)
Vorteck Keflablásari (get ekki beðið) eftir að gengið lækki :cry:
Jæja allavega hér er kaggin ný kominn í hús og alveg orginal fyrir utan það að
ég gat ekki beðið með af filma apparatið ! er bara nokkuð sætur svona orginal :wink:
Og svo var byrjað að rífa og tæta alltof glænýja bílinn :oops:
Sían kominn á sinn stað :P
Og svo að lokum nokkrar að kagganum eftir að ég tilti því sem ég var búinn að mála á múkkan :wink:
Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga :roll:
Kveðja Brynjar
Aequitas:
svalur.........en hvað áttu eiginlega orðið marga bíla :)
gtturbo:
Þessi á eftir að vera svo geðveikt flottur þegar þetta er búið :twisted:
En hinsvegar verður erfitt að toppa hvað appelsínugula vettan var sjúklega flott, en sjáum til kannski verður þessi ennþá flottari :D
Leon:
VVÁÁ hvað þetta er flott hjá þér Brynjar, til hamingju og gangi þér vel með múkkan :shock:
Set svo inn nýjar myndir síðar ef menn hafa enn áhuga
ÉG HEF ÁHUGA :)
sJaguar:
Á að ekki að mála speglana? En við viljum klárlega sjá fleiri myndir.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version