Author Topic: 1970 Barracuda keflavík > Ö-1977  (Read 11247 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« on: November 22, 2005, 21:54:41 »
Kannast einhver við umrædddan bíl? þetta var ´70 módelið af Barracudu, appelsínugul með 383, var víst með númerið Ö-1977 og eitt sinn í eigu Baldurs nokkurs, (sem á söluturinn Biðskýlið í Njarðvík) var víst í keflavík um ´75 eða þar um bil? á einhver myndir af bílnum eða veit einhver hvað varð um hann?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
´Cuda ´70
« Reply #1 on: November 23, 2005, 11:46:49 »
First þegar þessi bíll var í keflavík átti Áskell Agnarsson hann, þetta er pabbi Agnars (Firebird 400). Áskell skipti við Simma vin minn á þessum bíl og Fiat 128. Þetta var mjög mikið tæki og skemmtilegt, ekki Barracuda heldur Cuda hann var með 383 Magnum. Ég er ekki viss hvart hann var AAR, en við héldum það allta hann var með strípurnar og annað AAR look allavega, en ég ætla ekki að staðhæfa það. Simmi seldi Baldri bílinn og svo fór hann úr bænum. Seinna frétti ég að honum hefði verið stútað í Borgarnesi, sel það ekki dýrara en ég keypt. Ég get kannski reddað einhverjum myndum sem þyrfti þá að skanna in, Skal athuga það. Kannske getur Firebird 400 reddað líka
Sævar P,
Sævar Pétursson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #2 on: November 23, 2005, 19:00:43 »
glæsilegt Sævar það væri frábært ef þú gætir skannað hingað inn einhverjar myndir af honum ég lenti á smá spjalli við Baldur fyrir stuttu og sagði hann mér þá frá þessum bíl!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #3 on: December 07, 2005, 23:34:03 »
Einhverstaðar á ég nú myndir af þessum bíl,

Ég legg það kannski á mig einn daginn að fara að grafa eftir þeim en þær eru innan um aðrar í tug kílóa haugum hérna niðri í kjallara.

En mig minnir að Tóti (440 sixpack) hafi sagt mér að hann hafi rifið þennann bíl, einhvað af honum sé núna í bílnum hans, restina hafi hann grafið :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Cuda
« Reply #4 on: December 25, 2005, 12:47:42 »
Þessi bíll sem um ræðir var sprautaður svartur og lenti á ljósastaur á Akranesi.  Ljósastaurinn lenti á farþegahurðinni og gekk inní miðjan bíl. Ég keypti Cuduna í þessu ástandi og reif hana í aðra barracudu sem einnig var svört sem ég átti. Sú barracuda var síðar sprautuð rauð og var á U- númeri og var um tíma á austfjörðunum, svo kanski veit Hebbi meira.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
hver er hvar
« Reply #5 on: December 26, 2005, 00:22:18 »
ég held að ættfræðiforrit eins og Espolín þurfi til að halda utan um cuduna þá
hún er eins og útnári þar sem allir eru undan öllum
Herbert Hjörleifsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #6 on: April 04, 2006, 20:54:19 »
sælir, þetta er 383 ´Cudan sem Baldur átti og Áskell þá líklega einnig, (pabbi firebird400) myndin er tekin af Baldri í Keflavík í kring um 1975. Tóti þetta er þá ekki bíllinn sem þú reifst síðan? hvenær var það og veistu um örlög þeirrar Cudu sem þú reifst þessa í, þessa sem var á austfjörðum?  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #7 on: April 04, 2006, 21:55:37 »
óboy...þetta er bara svalt boddý  :shock:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #8 on: April 04, 2006, 22:34:04 »
Ég veit ekki hvort ég eigi að gera kallinum það að sýna honum þessa mynd, hann gæti tekið upp á því að skella sér á eina  :P

Þetta kostar svo lítið þarna í usa  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #9 on: April 04, 2006, 23:31:28 »
þetta gæti aldrei hafa verið AAR Cuda því þær komu bara með
340 6-pack og allt annað húdd en ég hef líka séð aðrar myndir af þessum
bíl og þá sést að strýpurnar eru soldið hjemmelaget  :)
Bróðir vinnufélaga míns (Gísla Garðars)átti hann í den í Kef 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #10 on: April 05, 2006, 19:27:13 »
Cudan sem reif er mjög líklega þessi. Fastanúmerið er BU-350 og geta þeir sem vilja og hafa aðgang að bifreiðaskrá, skoðað ferilinn. Þessi 1970 Cuda sem ég reif var um tíma í Hveragerði, svo á Langholtsveginum, endaði á Akranesi og lenti á ljósastaur og gekk hann inní vinstri hliðina og fór bíllinn í "V".  Held að Jónas Garðarsson (sjóm.f.rvík) hafi flutt hann inn á sínum tíma. Var original appelsínugulur með svörtum vinyltopp og svartur að innan, sjálfskiptur, 383 Magnum. Var síðast svartur með svörtum topp. Afskráður 11.01.1985. May she rest in peace.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #11 on: April 05, 2006, 19:56:46 »
þessi BU-350 hefur verið með þessi númer:
11.01.1980  |    X4152     |    Gamlar plötur (G1)
01.03.1978  |   R57929      |      Gamlar plötur (G1)
31.01.1978  |   Y2664             Gamlar plötur (G1)
10.10.1977  |   Y6666             Gamlar plötur (G1)
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #12 on: April 05, 2006, 20:24:06 »
Quote from: "Damage"
þessi BU-350 hefur verið með þessi númer:
11.01.1980  |    X4152     |    Gamlar plötur (G1)
01.03.1978  |   R57929      |      Gamlar plötur (G1)
31.01.1978  |   Y2664             Gamlar plötur (G1)
10.10.1977  |   Y6666             Gamlar plötur (G1)


sælir, það er ekki alveg að marka þessi skráningarnúmer vegna þess að gögn Umferðarstofu á tölvutæku formi ná bara frá árinu 1977. Bíllinn er fluttur inn skömmu eftir 1970 og var á númerinu Ö-1977 í kring um ´75 þegar Baldur átti hann í Keflavík.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #13 on: April 05, 2006, 21:27:57 »
ok meinar.
en já þessi bíll er afskráður 1985
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #14 on: April 07, 2006, 04:31:01 »
Eg skal sja hvort eg get ekki scannad inn myndirnar sem eg er med af honum teknar sirka 73. pabbi flutti hann in annadhvort 72 eda 73 og kom meira ad segja med flugi.

Hann var orange med svortum viniltopp, pabbi og biggi bakari maludu aar stripur a hann.......held eftir ad  biggi bakari keypti hann.

Tess ma geta ad gamli keypti mustang mach 1 69 390 auto eftir cuduna, og svo 71 ss 402 4 speed camaro eftir tad og hann segir ad tad se ekki haegt ad likja tvi saman ad keyra tessa 3. cudan var eins og triggja akreina taeki og litil ef engin tilfinning i styrinu, mustanginn hafi verid heldur skarri, en camaroinn hafi verid eins og alvoru bill, enda helt gamli sig vid GM sortina ad mestu leiti eftir tad.

Let the hate mail begin! :lol:

Kv, smamaeltur i Seattle.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #15 on: April 07, 2006, 08:18:32 »
Alfa Romeo Milano Verde???????????  :shock:

Jonni, ertu eitthvað að missa þig þarna úti?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #16 on: April 08, 2006, 04:31:45 »


Þetta er svo ljótt að manni langar einna helst að gráta......

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
þriggja akreina???
« Reply #17 on: April 09, 2006, 01:38:09 »
það er auðvitað engin tilfinning fyrir veginum nema þegar frammhjolin snerta snerta jörð  :lol:  :lol:
Herbert Hjörleifsson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
1970 Barracuda keflavík > Ö-1977
« Reply #18 on: April 15, 2006, 05:03:20 »
Hehehe, á nú að bögga mig fyrir að eiga einhverja Ítalska Alfa Romeo hvelju, sem er reyndar nokkuð skemmtilegur bíll þótt hann sé kominn til ára sinna. En maður neyðist til að eiga einn því maður er að vinna í þessu jummi dagsdaglega.

Annars vorum við að klára svona milano fat með 385 hestafla 3,7 lítra vél, sem var smíðuð í Suður Afríku, allavega ekki margir bílar í road race sem fara fram úr honum, vigtar 2400 pund og yfir 300 hp út í hjól........ef það hljómar ekki gaman.............think again.

En nóg um Alfa sullið, hann Frikki Trans am leiðsinnti mér í gegnum hvernig ég ætti að setja Íslenskt lyklaborð hjá mér svo að Hebbi og fleiri góðir gætu ekki strýtt mér á smámælskunni..............hehe.

Annars er pontiacinn klár fyrir brautina, og veðmál er í gangi við vin minn með 406cid 70 novu..........þannig að við vonum það besta.

Er að bíða með að fá nýja forritið svo við getum mappað hann almennilega á dynobekk.

Brautin hérna er við sjávarmál og inni í skógi þannig að þetta ætti að geta ruslað sér þokkalega áfram.......


Og svo er maður alltaf að klappa Vegunni.........sem var jú kosinn topp3 versti bíll mankynssögunnar en 1040 Kg LS6-T56 C5 Vett framfjöðrun chromemoly búr, ATL sella, watts-torq arm afturfjöðrun og háááttttttttt driflutfall verður bara gaman, allavega á ég 200 mph hraðamælir í hann.

Allavega er maður ekki alveg geldur þó maður hafi álpast til að eignast svona Ölfu tík........... :?

Kv, JSJ
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3