Kvartmílan > Almennt Spjall

1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!

(1/1)

Leon:
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!

Við höldum áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr.
Næsta fimmtudagskvöld 13.4.2006, kl. 20:00 - 23:00
mun verða til sýnis 1965 Ford Mustang Fastback
Ekki missa af þessum.

PS: Allir velkomnir meðlimir og ekki meðlimir :)


Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.

motors:
Á einhver myndir af gripnum? 8)  missti af honum í gær :cry:

Packard:
Þetta er bíllinn




motors:
Takk, flottur er hann úti á landi?

Packard:
Nei,ekki lengur.Var á Siglufirði frá því að hann var fluttur inn 1999 þar til í vetur er núverandi eigandi sem býr hér í bænum keypti og flutti suður

Navigation

[0] Message Index

Go to full version