Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevrolet stepside pickup

(1/4) > >>

ADLER:
Það er chevy picup sem stendur við skútahraun stóð áður við drangahraun.
Bíllinn er rauður stepside mjög lélegur og sundurtekinn.
Veit einhver hver á gripinn og hvort það er hægt að fá bílinn keyptan.
Svona bíll:




Þessi er í svipuðu ástandi :?

maggifinn:
www.rotor.is
 
      Erfinginn þar á að vita allt um þennan bíl. Tékkaðu á honum

HK RACING2:

--- Quote from: "maggifinn" ---www.rotor.is
 
      Erfinginn þar á að vita allt um þennan bíl. Tékkaðu á honum
--- End quote ---

Nei þetta er ekki hann,sá er kominn á bakvið hjá þeim,þessi stóð við grænu skemmuna við hliðina á Framtak og er núna á endanum á Skútahrauni!

HK RACING

firebird400:
ertu að tala um þennann jeppabreytta, var á 38" eða 40" ekki satt

jeppakall:
Þessum bíl var lagt fyrir utan aðstöðuna mína í skútahrauni og ég dróg hann bara þangað sem hann er núna! Það er lítið mál að kippa honum með sér heim ef einhver nennir...ég hugsa að eigandanum sé allavega sama um hann!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version