Author Topic: 1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!  (Read 2623 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!

Við höldum áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr.
Næsta fimmtudagskvöld 13.4.2006, kl. 20:00 - 23:00
mun verða til sýnis 1965 Ford Mustang Fastback
Ekki missa af þessum.

PS: Allir velkomnir meðlimir og ekki meðlimir :)


Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!
« Reply #1 on: April 14, 2006, 21:55:13 »
Á einhver myndir af gripnum? 8)  missti af honum í gær :cry:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!
« Reply #2 on: April 14, 2006, 22:28:20 »
Þetta er bíllinn




Sigurbjörn Helgason

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!
« Reply #3 on: April 14, 2006, 23:48:33 »
Takk, flottur er hann úti á landi?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
1965 Ford Mustang Fastback sýndur á Bíldshöfðanum!!
« Reply #4 on: April 15, 2006, 01:24:58 »
Nei,ekki lengur.Var á Siglufirði frá því að hann var fluttur inn 1999 þar til í vetur er núverandi eigandi sem býr hér í bænum keypti og flutti suður
Sigurbjörn Helgason