Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Big Dogs Cutlass-inn
Einar K. Möller:
Syndsamlega tussulegur en ég vissi það þegar ég keypti hann... þetta verður allt tekið í gegn í vetur...
Ingvar Gissurar:
Hugsaðu þér vinnusparnaðinn ef þú dembir honum í sandinn :roll:
Bara bursta af honum rykið á eftir og mála :wink:
En flottur pakki og mundu að þú ferð ekkert lengra á "lúkkinu" 8)
Einar K. Möller:
Enginn sandur strax... inn í hús með bílinn, mótorinn úr, græja allt sem á að fara á bílinn, bora göt o.sv.frv... uppá sprautverkstæði með hann og fá hann aftur clean og fínann.
Það er planið og búið að ráðstafa öllu með það :D
RagnarH.:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Enginn sandur strax... inn í hús með bílinn, mótorinn úr, græja allt sem á að fara á bílinn, bora göt o.sv.frv... uppá sprautverkstæði með hann og fá hann aftur clean og fínann.
Það er planið og búið að ráðstafa öllu með það :D
--- End quote ---
Djöfull er þetta tussu nice :twisted:
Einar K. Möller:
Þakka þér... vantar að vísu framstuðarann.. en það er búið að panta hann frá VFN Fiberglass. Svo hefur helv***s blámaðurinn MÁLAÐ grillið.. mér til mikillar ógleði enn jæja...
Svo tók ég eftir að nördapungarnir niðrí Eimskip eru búnir að tjóna frambrettið bílstjóramegin...
En þetta verður vonandi augnayndi þegar allt er yfir staðið.... bíllinn fer í hendurnar á fagmönnum þannig að það hlýtur að vera bara. Ekki vinn ég í boddíinu :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version