Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Big Dogs Cutlass-inn
Einar K. Möller:
Eitthvað verður maður að reyna til að geta átt séns í þessa ofurkalla 8)
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Eitthvað verður maður að reyna til að geta átt séns í þessa ofurkalla 8)
--- End quote ---
Er ekki besta leiðin til þess að keyra bílinn.
Smá skot. Mátti til. Ekki ílla meint Einar minn.
Einar K. Möller:
Nonni... ég keyrði bílinn.. svo keyrði Krissi bílinn.. svo bræddi hann úr sér.. fer ekki hratt mótorlaus... gefum þessu séns næsta sumar.
íbbiM:
góðir hlutir gerast hægt, þetta er verulega alvöru project og við ættum nú að þekkja það flestir hversu dýrt það er að smíða sona dót, sérstaklega þegar sona óhepni kemur aftan að manni sona í bónus..
þú afrekaðir það að mæta með bílin og brautina og prufa, sem er meira en ég.. sem var að drusla í gang í sept,
ég fylgist spentur með þessu.. good luck
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Nonni... ég keyrði bílinn.. svo keyrði Krissi bílinn.. svo bræddi hann úr sér.. fer ekki hratt mótorlaus... gefum þessu séns næsta sumar.
--- End quote ---
Ég veit Einar minn en það fór einhver púki um mig þegar ég sá þetta. Allavega þá hlakkar mig mikið til að fylgjast með þér á næsta keppnistímabili. Þetta er fallegur gripur. Ertu eitthvað að spá í að sprauta hann í öðrum lit?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version