Author Topic: Big Dogs Cutlass-inn  (Read 131924 times)

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #20 on: April 12, 2006, 23:41:13 »
heh það verður erfitt að fylla þennan mann, hann drekkur vín eins og vatn  :wink:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #21 on: April 13, 2006, 02:57:54 »
Hæ Ingó B

Er þá ekki málið að klára bílprófið fyrst ? :lol:


Kveðja ökukennarinn þinn  8)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #22 on: April 13, 2006, 09:56:53 »
hann ingó ætlaði að bíða með að klára þar til þú myndir fá þér imprezu turbó sem ökukennslubíl , skyggn er ingó ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #23 on: April 13, 2006, 10:02:41 »
Þetta er rétta hugarfarið  :lol:  Þá  þarf ég að taka framsætið bílstjóramegin úr bílnum og láta drenginn sitja í aftursætinu svo að hann komist fyrir.
Hélt að hann væri hættur við að klára þetta  :shock:

Davíð

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #24 on: April 13, 2006, 10:52:01 »
er ekki topplúga á impressuni?

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #25 on: April 13, 2006, 16:40:06 »
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

Úff davíð eldri ég verð í samabandi eftir helgina og davíð yngri strax í dag   8)

Hvað Topp lúgur og aftur sæti varðar þá get ég öruglega keyrt það þótt þröngt sé


Kv

Ingó sem kemur galvaskur inn í sumar  :P  :twisted:  :lol:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #26 on: April 14, 2006, 15:16:26 »
hvernig stendur á því að það er svona dýrt að flytja kerruna,,
ég hefði haldið að hún sómaði sér bara vel undir bílnum á leiðinni..
einfaldar málið fyrir alla aðila :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #27 on: April 15, 2006, 00:49:30 »
ætli hún passi nokkuð inn í hefðbundinn gám ? án þess að ég viti það,

en það er allavegana ein svona til sölu hérna suðurfrá ef menn vilja
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #28 on: April 15, 2006, 19:02:27 »
Vagninn er 2004 Carson California, 22 feta langur, 8 fet 6 tommur breiddin og hæð með bílnum á er 6 fet. Hann vigtar 1200 kg.

Aggi, endilega sendu mér PM með verðinu á vagninum þarna suðurfrá.

EKM

P.S

Hörku pöntun með FULLT af fallegu glundri í bílinn fór af stað fyrir helgina  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #29 on: April 15, 2006, 22:36:49 »
Quote from: "Einar K. Möller"

P.S

Hörku pöntun með FULLT af fallegu glundri í bílinn fór af stað fyrir helgina  :wink:


húhaaa :twisted:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #30 on: May 01, 2006, 12:34:53 »
2 stk. myndir í viðbót





Bíllinn fer í skip í vikunni !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #31 on: May 01, 2006, 12:43:42 »
Svo kom dót....

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #32 on: May 01, 2006, 15:29:20 »
flottur bíll, kannski að maður fái að sitja í með þér  :wink:

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #33 on: May 04, 2006, 18:35:21 »
og svo kom meira dót....

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #34 on: May 09, 2006, 09:36:53 »
er eithvað meira komið  :?:  :twisted:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #35 on: May 09, 2006, 10:19:39 »
í morgun kom:

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #36 on: May 09, 2006, 10:33:26 »
Nei. Bara sjóð heitt úr kassanum  :D

Gaman að sjá þetta  :wink:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #37 on: May 11, 2006, 18:47:57 »
Spes fyrir þig Dóri minn...

Þetta kom með sætu FedEx stelpunni sem kemur alltaf niðrí vinnu til mín  8)

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #38 on: May 11, 2006, 19:08:19 »
Maður er farinn að halda að þú hafir látið rífa græjuna í tætlur og sért að láta senda þér hana í bögglapósti :roll:
Kveðja: Ingvar

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #39 on: May 11, 2006, 19:14:13 »
Hahaha... já... en það er nú ástæða fyrir þessu öllu...

Húddið og skottlokið t.d fest á með 4 pinnum.. ég kaus að setja Dzus festingar

Skiptirinn í bílnum var 3-spd... ég vildi góðann 2-spd, keypti loftskipti og bracket við hann og MSD RPM Activation Switch

Hann var með Turbo Clutch 400 þannig að mig vantaði flexplötuna

Ventlalokin eru nú bara bölvað show-off....

svo er þarna uppgerðarsett í blöndungana og nýr safety switch og remote battery terminal

hlutfallið í hásingunni var fyrir 1/8

svo var verslað simpson safety net og frambretta cover til að rispa ekki lakkið

 :D

P.S

Þessu er samt ekki lokið... hehe
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!