Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Big Dogs Cutlass-inn
Einar K. Möller:
Alli,
Veit ekki hvað hann á eftir að vigta þegar uppi er staðið, en vigtaði við komuna 1134kg þá með 2 slikkum innanborðs.
Stjáni,
Þetta er 496cid, Mark IV blokk, öll stödduð, GM Sportsman Signature Series álhedd, stál ás, stál h-beam stangir, je stimplar 14:1 þjappa, tunnel, 2x 1150 Dominatorar, Crank trigger, Pro Fogger, full roller valvetrain, 2.5" Basset flækjur og fleira kuml. Fékk dyno sheet með honum uppá 880 flywheel horsepower. Á bakvið er svo G-Race Tech Glide, 1.82, 8" Bruno Converter stallar í 5500. 9" rör, 4.44 Pro Gear, Summer Brothers spool, Summer Brothers 40 rillu öxlar... o.sv.frv. :D
Bc3:
1100kg og 800hp :shock: :lol: vá það er geggjað hvaða tíma atti þessi bíll úti?
Einar K. Möller:
Hann fór með eitthvað kraftminni vél 8.80's nítrólaus, síðast þegar hann var keyrður með þessum mótor nítrólaus og töluvert þyngri fór hann 5.60's á 1/8.
Bc3:
nice 8)
firebird400:
VERY NICE 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version