Author Topic: Big Dogs Cutlass-inn  (Read 131633 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #160 on: December 26, 2006, 20:23:06 »
Baldur,

Þetta er Moroso Super Cool Can, gerð til að kæla bensínið áður en það fer sína leið í gegnum regulatorana og í blöndungana.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #161 on: December 26, 2006, 20:48:01 »
ertu búinn að ræsa :?:  er ekki hægt að prufa kvikindið :?:  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #162 on: December 26, 2006, 22:06:09 »
Já ok hvað setur maður svo í þetta box? bara vatn og klaka?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #163 on: December 26, 2006, 22:09:12 »
Jamm, vatn og klaka.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #164 on: December 26, 2006, 22:52:09 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #165 on: December 26, 2006, 22:57:03 »
Góður Valli...

Stjáni, það er ekki búið að ræsa nei, það er smá tími í það, kannski 3-4 vikur max, er að updeita örfáa hluti og taka upp torana.

Það verður hægt að prufa vonandi sem fyrst, þú mátt líka prufa kúturinn minn :D
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #166 on: December 26, 2006, 23:01:20 »
til er ég
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #167 on: January 05, 2007, 21:13:30 »
Jæja, kominn í hús og aðeins byrjað að fikta, máta ventlalok, máta foggerinn, flækjurnar komnar af, fallhlífin komin af og hengd til þerris.

Mótorinn fer uppúr eftir helgi og allt græjað fyrir nýjan búnað sem fer í bílinn, bíllinn síðan í sprautun og allt saman aftur.

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #168 on: January 05, 2007, 22:56:16 »
mjög flott hja þér en hvað er svona bíll að vikta?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #169 on: January 05, 2007, 23:04:14 »
nú hvaða vél :?:  :?:  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #170 on: January 05, 2007, 23:35:34 »
Alli,

Veit ekki hvað hann á eftir að vigta þegar uppi er staðið, en vigtaði við komuna 1134kg þá með 2 slikkum innanborðs.

Stjáni,

Þetta er 496cid, Mark IV blokk, öll stödduð, GM Sportsman Signature Series álhedd, stál ás, stál h-beam stangir, je stimplar 14:1 þjappa, tunnel, 2x 1150 Dominatorar, Crank trigger, Pro Fogger, full roller valvetrain, 2.5" Basset flækjur og fleira kuml. Fékk dyno sheet með honum uppá 880 flywheel horsepower. Á bakvið er svo G-Race Tech Glide, 1.82, 8" Bruno Converter stallar í 5500. 9" rör, 4.44 Pro Gear, Summer Brothers spool, Summer Brothers 40 rillu öxlar... o.sv.frv. :D
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #171 on: January 05, 2007, 23:51:57 »
1100kg og 800hp  :shock:   :lol:  vá það er geggjað hvaða tíma atti þessi bíll úti?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #172 on: January 06, 2007, 00:15:28 »
Hann fór með eitthvað kraftminni vél 8.80's nítrólaus, síðast þegar hann var keyrður með þessum mótor nítrólaus og töluvert þyngri fór hann 5.60's á 1/8.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #173 on: January 06, 2007, 01:37:44 »
nice  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #174 on: January 06, 2007, 12:22:25 »
VERY NICE  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #175 on: January 06, 2007, 12:52:15 »
ohh alltaf að herma eftir mér aggi  :cry:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #176 on: January 06, 2007, 18:45:31 »
Það er bara vegna þess hvað þú ert svo mikið æði Vambi Rós  :wink:


 :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #177 on: January 06, 2007, 19:11:16 »
*roðn*  :oops:    :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #178 on: February 02, 2007, 12:16:23 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Jæja, kominn í hús og aðeins byrjað að fikta, máta ventlalok, máta foggerinn, flækjurnar komnar af, fallhlífin komin af og hengd til þerris.

Mótorinn fer uppúr eftir helgi og allt græjað fyrir nýjan búnað sem fer í bílinn, bíllinn síðan í sprautun og allt saman aftur.




ekki gleyma að það þarf að þrífa skottið  :lol:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #179 on: February 18, 2007, 23:25:59 »
Smá update...

Aðeins verið að svera upp bensíndæluna, sú til vintri fékk að víkja fyrir 500 GPH dælunni til hægri.



Smá búið að sjæna álið...



...og svo teknar burt níðþungar og illa smíðaðar blikk plötur úr gólfinu og nýtt ál sett í...



Meira seinna....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!