Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Big Dogs Cutlass-inn
Kristján Skjóldal:
jæja Einar nú þegar græjan er komin inn í skúr er hún ekki algóð að sjá :D er vél í honum og er hún í lagi og veistu hvað tíma hann er búinn að fara á :?:
Einar K. Möller:
Sæll vertu Stjáni...
Lítur ekkert sérstaklega vel út á mynd en betur þegar maður er up-close and personal. Það er 496cid vél í honum, búin að fara 8 stk. 1/8 ferðir, var að puðrast 5.60's nítrólaus, þær ferðir voru farnar með Turbo Clutch 400 og meiri þyngd en hann kemur til með að vera í.
Sú litla er allaveganna kát með þetta:
Kristján Skjóldal:
hvað bara snjór :o
Einar K. Möller:
Ekki í dag, það rigndi smá og hlýnaði, búið að affrysta Móann :D
Einar K. Möller:
Aðeins verið að skoða
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version