Kvartmílan > Aðstoð

Vandræði

(1/1)

Vilmar:
Er með bíl, sem er eitthvað bilaður.
Bilunin lýsir sér í því, að í láum gír, s.s 1 og 2 gír, á sirka 2500-3500sn þá á hann til að hiksta geðveikt, og ef ég kúpla, þá ríkur snúningurinn uppí 3000-3500 snúninga og heldur sér þar, þar til ég þen hann smá.
Ef ég er í háum gír, t.d. 4gír í svona 2000 sn, og ætla að gefa smá í, þá verður hann bara grútmáttlaus og byrjar að kæfa sig og hiksta.

Hvað gæti verið að?

1965 Chevy II:
Böggur í innsoginu?
Mótorstilling í Gbæ reddar þessu fyrir þig.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version