Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Gamall Letti
Moli:
sæll, þú ert þá væntanlega Birkir Björnsson, bíllinn er nýskráður hérlendis 1973, þú kaupir hann í Júní 1979 og hann er afskráður í Mars 1986. A2997 er eina númerið sem þessi bíll bar.
Hvað varðar fleiri Novur frá Akureyri á þessum tíma geta kannski Krossanes bræður svarað þér enn frekar! Brynjar er að gera sína Novu upp og eru myndir af henni hérna ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=13690 Það er nú þónokkuð til af þessum bílum ennþá! Annars má finna þónokkuð af myndum af Chevrolet Nova á síðunni minni www.bilavefur.net undir Gallerý > GM eða með því að ýta hérna ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=search&type=full&search=nova
birkirbj:
Þakka þér fyrir Moli. Þetta var gott að vita. Ég sný mér þá út á Krossanes og leita þar.
Moli:
ekkert mál! :wink:
haywood:
ekki er þetta 4 dyra ef já getur verið að þú ættir að athuga fyrir utan tjónastöðina hjá Vís þar stendur ein soldið lík þessari var allaveganna þar um dagin.
MrManiac:
Afskráð 1986...Nei andskotinn ég trúi varla að þeir hafi geymt hana til dagsins í dag.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version