Kvartmílan > Aðstoð
Munurinn á LT-1 og LS-1?
(1/1)
Ziggi:
Sælt veri fólkið!
Getur einhver hér sagt mér muninn á LT-1 og LS-1 og hvort 1988 árgerð af 700r4 passi aftan á 1995 árgerð af LT-1 eða LS-1?
Kv. Sigurður Óli
Addi:
Mig minnir að Lt-1 sé með eins rassgat og allar small blockir frá fimmtíuogeitthvað. Ls-1 er hinsvegar önnur blokk, þannig að skiptingin á að passa aftan á Lt-1 en ekki Ls-1. Þetta minnir mig, ætla nú samt ekki að sverja fyrir þetta.
Svenni Devil Racing:
Sæll jú þetta passar alveg en passar ekki á LS1 það er annað hús fyrir hana en á LT1 vélini er það sama og öllum öðrum blockum frá chevy.munurinn á LT1 og LS1 í stórum dráttum er sú að ls1 vélin er öll úr áli og jam er frekar mikið öðrvísi en lt1 ,t.d komin háspennukefli fyrir hvern stimpil og önnur kveikjuröð ..
JONNI:
Saelir.
Ju tu getur boltad 700 kassann a hvada small block eda big block chevy, nema ls1 er nyja gerdin af small block, og hefur ekkert sameiginlegt med teim eldri.
Tu getur einnig notad 700 kassann a lt1 tvi ad hun er eins og gamla gerdin, fyrstu 2 arin kom lt1 med 700 kassa, tad er 1992 og 1993. 1994-1997 af lt1 komu med 4l60e sem er i raunu bara tolvustyrdur 700 kassi.
Kv, Jonni
Navigation
[0] Message Index
Go to full version