Author Topic: Myndir af El Camino  (Read 31168 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Myndir af El Camino
« Reply #20 on: April 09, 2006, 00:48:58 »
Bíddu nú við, heyri ég "El Camino" og "flottur" í sömu setningu? Því neita ég að trúa.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #21 on: April 09, 2006, 11:34:17 »
ég sá þennan bíl í gær. og vá hvað hann verður geðveikur og liturinn er ekkert smá flottur í sólinni
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #22 on: April 09, 2006, 16:18:03 »
Quote from: "baldur"
Bíddu nú við, heyri ég "El Camino" og "flottur" í sömu setningu? Því neita ég að trúa.


vantar bara steven segal til að toppa það 8)  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #23 on: April 09, 2006, 19:01:08 »

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #24 on: April 09, 2006, 19:45:20 »
Fær maður ekekrt að sjá meira af myndum af þessum.

Offline El camino

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #25 on: April 09, 2006, 23:22:34 »
jú jú, er að bíða eftir stuðaranum, húddinu, hurðunum, afturhleranum og svuntunni að framan úr málningu, er að setja nýja gorma að framan og dempara, einnig nýja bremsudiska og dælur að framan og ganga frá pústinu aftast.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #26 on: April 21, 2006, 19:57:57 »
Þessi trakkar þannig að þinn gerir það örugglega líka eða í það minnsta ættirðu að geta fengið hann til þess:
http://www.eriestreetmachines.com/videos/norbselcamino.wmv
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline El camino

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #27 on: April 22, 2006, 01:14:18 »
jamm :?

Offline El camino

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Hvað er til ráða ?
« Reply #28 on: April 30, 2006, 19:55:29 »
Hæ strákar ég var að skipta um gorma framan á el caminoinum því eldri gormarnir voru lélegir og bíllinn heldur siginn,keypti original gorma að utan og nú er hann alltof hár eins og jeppi að framan,ég tók eftir að það var búið að saga eldri gormana er það ekki fúsk ?Hvað er til ráða ?eitthvað annað en kaupa lægri gorma ?Að vísu á ég eftir að hengja hurðarnar og setja húddið á en ég held að það muni ekki svo miklu, hann lækkar kannski um 1 cm en þyrfti að lækka um 5 - 10 cm

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #29 on: April 30, 2006, 20:33:01 »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #30 on: April 30, 2006, 20:35:28 »
Ég tel þetta ekki vera fúsk aðgerð, þetta er mjög algengt í þessum bílum í dag. ef þú skerð hringi af nýjum gormi þá ertu bara med lægri bíl og stífari fjöðrun,,

sumsé keppnis.

eina spurningin, eru endarnir á gormunum ekki beigðir að til að hann sitji betur, ef svo þá veit ég ekki hvort það er í lagi að hafa það svoleiðis eða hvernig mætti redda því.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #31 on: April 30, 2006, 20:39:44 »
Quote from: "Dodge"
Ég tel þetta ekki vera fúsk aðgerð, þetta er mjög algengt í þessum bílum í dag. ef þú skerð hringi af nýjum gormi þá ertu bara med lægri bíl og stífari fjöðrun,,

sumsé keppnis.

eina spurningin, eru endarnir á gormunum ekki beigðir að til að hann sitji betur, ef svo þá veit ég ekki hvort það er í lagi að hafa það svoleiðis eða hvernig mætti redda því.


Þetta er fúsk sem menn hafa verið að redda sér með ódýrt ,en gerir bílinn leiðinlegri á allan hátt til aksturs.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #32 on: April 30, 2006, 20:43:29 »
Quote from: "Dodge"
Ég tel þetta ekki vera fúsk aðgerð, þetta er mjög algengt í þessum bílum í dag. ef þú skerð hringi af nýjum gormi þá ertu bara med lægri bíl og stífari fjöðrun
quote]


Hvernig færðu það út að gormurinn stífni við að stytta hann
 :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #33 on: April 30, 2006, 21:02:06 »
bara einfalt common sence.

ef þú tekur 2 hringi af gorminum þá er 2 hringjum minna til að gefa eftir.

vissulega erum við ekki að tala um neinn stor mun.


adler. rökstuðning takk.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Gizmo

  • Guest
Myndir af El Camino
« Reply #34 on: April 30, 2006, 21:32:31 »
Að saga af gormi minnkar svokallað "preload", ekki skynsamleg aðgerð, þegar forspennuna vantar þá td slær bíllinn saman mun auðveldar.  

Ef menn vilja lækka bíla þá er annað hvort að fá "drop spindle" sem lækkar bílinn en heldur að öðru leyti eiginleikum fjöðruninar, eða þá að setja styttri gorma sem eru þá stífari um leið til að minnka hættu á samslagi, þar sem fjöðrunin hefur færri sentimetra en upphaflega til að takast á við misjöfnunina.

Í Svíþjóð eru svoana afsaganir og afbrennanir gorma kallaðar "Innflytjanda-lækkanir" og þykja ekki vera til að bæta bíla frekar en rauðmálaðar bremsuskálar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #35 on: April 30, 2006, 21:55:00 »
ok. á þessu stigi málsins er rétt ég taki það fram við spyrilinn að ég er enginn sérfræðingur í þessu máli en leit bara á það frá common sence sjónarhóli og getur þarafleiðandi verið betra að hlusta á einhvern annan.

ég bara vissi ekki að eitt aflagað járnstykki væri einhver kjarneðlisfræði.
ég veit bara að ég hef ekið nokkrum bílum sem þetta hefur verið gert í og þótti það fínt. hef líka ekið bíl sem er jafn lár af þeirri ástæðu einni að í honum eru orginal gormarnir sem eru ætlaðir 6cyl vél en ekki bigblock og hann keirir fínt líka.

en geturu útskýrt fyrir mér preload. hvaða kraftur það er og hvaða áhrif afsögun hefur á hann.

maður er alltaf að læra.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #36 on: May 01, 2006, 00:46:58 »
preload er eins og nafnið segir það sem gormurinn fer saman við það að bíllinn stendur í hjólin það sem er eftir að gorminum fer í fjöðrun,þetta er tengt þeirri þyngd sem er er á bílnum,það er kannski ekki  svo gott að útskýra þetta en eins og þú nefndir þá eru gormar úr 6 cyl með minna preload vegna þess að bíllinn er léttari.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Gizmo

  • Guest
Myndir af El Camino
« Reply #37 on: May 01, 2006, 10:24:54 »
Það má segja að preload sé einskonar fínstilling á því hve mikið bíllinn lækkar við aukna þyngd ss farþega.

Á nær öllum mótorhjólum er preload stillanlegt á afturdempara, er það til að tryggja að hjólið geti t.d. verið með svipaða aksturseiginleika hvort sem ökumaðurinn er einn á því eða með kerlinguna með sér.  Þar er munurinn milli max og min preload gormsins talið í millimetrum.

Ég gæti vel trúað að ein fjölmennasta hönnunadeild bílaframleiðenda sé sú sem snýr að fjöðrun, þetta er ss ekki kjarneðlisfræði en þetta er fjarri því að vera einfalt.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #38 on: May 01, 2006, 21:26:54 »
Já þá veit maður það..þakka góð svör.

en breytir því ekki (svona fyrir þá sem eru ekkert á móti því að fara einföldu og ódýru leiðina) að allir þessir djúnkar sem ég hef prufað og átt sem hafa verið með moddaða gorma, eða vitlausa gerð, hafa verið fínir í akstri hvort sem maður er einn í þeim eða með 5 - 14 byttur með sér.

en bara fyrir þá sem eru almennt ekki mótfallnir íslensku aðferðunum.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline El camino

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Myndir af El Camino
« Reply #39 on: May 01, 2006, 21:39:04 »
ok takk, skoða þetta