Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Ég gat valið um að kaupa mustang með 4.6 lítra vél sem var ekkert merkilega flottur og frekar mikið keyrður eða þá að kaupa flottann með 3.8 lítra vél, 20" Zenetti hágæða krómfelgum og killer hljómtækjum. Það er nú ekki að spyrja að því að auðvitað tekur maður þennann flotta jafnvel þó að hann sé með minni vélinni. Hann var aðeins dýrari en ég hafði ætlað mér að kaupa en svona díl er bara ekki hægt að sleppa.
öss ég fékk ekki svar frá honum.mín skoðun er að hann ætti bara að selja einhverjum sem á pening til að leysa bílinn úr tolli.svo er spurning hvort bílinn sé til.