Kvartmílan > Almennt Spjall

BJÓRKVÖLD Á PLAYERS Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ KL.20:00

<< < (3/4) > >>

Sara:
Það er rétt að taka það fram það er opið fyrir alla félagsmenn eða verðandi félagsmenn, þetta er í innri salnum á Players og þvílíka stuðið sem verður, ég er meira að segja farin að gramsa í skápnum eftir einhverjum görmum til að vera í, ég er svoooooo spennt að sjá alla........ víííííí :P

Preza túrbó:
Sæl Sara, var að velta fyrir mér þetta með félagsskírteinin, er þetta fúlasta alvara eða er smá fyrsti apríl í þessu  :lol:  :D

Kveðja og sjáumst á players.
Dóri G. :twisted:  :twisted:

Sara:
Dóri það er jú 1.apríl en nei þetta er ekki gabb, þetta er ekki eitt af því sem ég vil hafa á samviskunni, þ.e að plata alla félagsmenn til að koma á players og svo er ekkert í gangi fyrir okkur...... nei alls ekki my type of fun, en í alvöru það er rosa surprise fyrir félagsmenn og mikil stemning verður þarna í kvöld, við eigum pantaðan sal og allt svo að þetta er ekkert gabb. Ætla ekki annars allir að mæta?
Aggi átti afmæli í gær og Kristján í dag, til hamingju með þetta strákar!

Preza túrbó:
Þakka kærlega fyrir mig, nei þetta var sko ekki fyrsta Apríl gabb, ó nei  :D Þetta var þræl fínt (þó ég hafi bara fengið mér kók  :oops:  var aðð dræva  :D . En allavega Takk kærlega fyrir mig og endilega hafa aftur svona björkveld  8)  8)

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:

Nóni:
ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍhhaaaaaa.........ég kom með allan peninginn heim aftur af því að ég kom með félagsskírteinið......jibbíííííí.  Öööööl.........namminamm.


Takk fyrir mig Sara og allir hinir, ekkert smá gaman að hitta fólkið.





Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version