Kvartmílan > Almennt Spjall
1958 Chevrolet Impala sýnd á Bíldshöfðanum!
72 MACH 1:
1958 Chevrolet Impala sýnd á Bíldshöfðanum!
Við höldum áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr.
Næsta fimmtudagskvöld 30.3.2006, kl. 20:00 - 23:00
mun verða til sýnis Chevrolet Impala 2 dyra hardtop árgerð 1958
sem kom til landsins í desember sl. Algjört augnakonfekt og draumabíll
margra....
Ekki missa af þessu.
Með kveðju,
Krúsers-hópurinn.
Bíldshöfða 18.
Ásgeir Y.:
ég veit hvar ég verð á fimmtudagskvöld.. :wink:
Damage:
er hún svona "pampers" græn ?
þá hef ég séð hana og hún lúkkar hryllilega vel
Moli:
Hriiiiiikalega fallegur bíll! Myndir má finna hérna ----> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=93
firebird400:
58 Impala = sennilega eitt af fallegustu bílum ever
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version