Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Er þetta málið í næsta götubíl ?

(1/2) > >>

Einar K. Möller:


Lesning:

http://www.dragracingonline.com/technical/viii_3-sonnys-1.html

baldur:
Iss það eru til túrbó small blockir sem eru svona aflmiklar á dælubensíni, og eyða minna en þær gerðu frá verksmiðju.

Einar K. Möller:
Málið hérna er ekki hversu mikið power er í gangi... málið er að þessi vél skuli vera 762cid og geti rúllað á götunni á dælubensíni.

Prófa að horfa aðeins fyrir utan Turbo-ið stöku sinnum, þótt að það sé algjört æði.

einarak:
langaði bara að minna menn á að líterinn kostar um 120 kr  :lol:

baldur:
Ekki beint vænt í götubíl að vera með 12,5 lítra mótor. Ég get ekki ímyndað mér að það sé lítill hristingur sem fylgir því að vera með svona stóran mótor í litlum bíl (bíl sem þarf ekki vörubílapróf á....)
En hey, ef allir hugsuðu eins þá væri heimurinn ekkert skemmtilegur. Mér finnst til dæmis rosalega gaman að hlæja að þeim sem eru að smíða svona lagað því að mér finnst ekkert vit í því þótt þeir hafi kannski aðra sýn á málið.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version