Author Topic: Goritex eða leður??  (Read 3493 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Goritex eða leður??
« on: March 01, 2006, 23:04:15 »
Nú er komið að því að fá sér hjól og þá verð ég væntanlega að fá mér góðan galla líka. Þess vegna spyr ég:


Hvort er betra goritex eða leður, og afhverju??

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #1 on: March 02, 2006, 22:42:13 »
Leður er mikklu betra, gore-tex er fínt ef þú dettur á gönguhraða, tætist upp á öllu yfir 30 km/h.
Svo er líka hitt að gore-tex fatnaðurinn er lausari á þér og ekki hægt að treysta á að hlífarnar í gallanum sú á réttum stað þegar að þú skellur í götuna. Það eru jú þær sem koma í veg fyrir að þú brotnir, hitt heldur þér bara saman.

Og muna Dainese er best! Allt annað er annars flokks! :wink:

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Goritex eða leður??
« Reply #2 on: March 03, 2006, 11:22:04 »
Gore tex tætist ekkert upp á yfir 30  :roll:

Þetta hefur allt sína kosti og galla sérðu, gore tex er slit sterkara og MIKIÐ hlýrra.

Leðrið er mikið flottara og það liggur mikið betur á þér og þ.a.l. er það ekki flöktandi á þér á mikilli ferð.

Fer allt eftir því hvernig hjóli þú ert á. Ef þú ert á chopper færi ég í gore tex en ætti leður fyrir þá daga sem er rosalega gott veður.

Ef þú ert á racer tæki ég leður galla til að vera yfirleitt í en gore tex fyrir þessa daga sem er skítkallt.


Þannig að mitt svar hljóðar eins og cherios auglýsingin "Bara bæði betra"  :lol:

En ég er sammála síðasta ræðumanni með Dainese
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline Zadny

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #3 on: March 24, 2006, 08:34:23 »
Ekki hugsa um að fá þér goretex hvort sem þú ert á chopper ... það tætist víst upp ef þú ert á 30 eða meira... :shock:
Ef þú þolir ekki mikinn kulda þá er sniðugt að fá sér hitavesti sem fæst t.s. í Nítro. :idea:

Varðandi leðurgallana þá eru Dainese bestir en því miður þá geta ekki allir klæðst þeim, veit um mann sem mátaði nokkrar stærðir og alltaf var búkurinn og stuttur, og fór þá ekki vel um ákveðinn líkamspart. :lol:

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #4 on: March 24, 2006, 09:28:40 »
goretex  tætistEKKI upp á yfir 30 km hraða  ég á nazran  goretex galla og hef farið á hausinn í honum á 65-80km/h  og  það sést varla á honum við það  og taka það fram að það var á malbiki........

þar með hef ég afsannað þessa fáránlegu kenningu ykkar...



ekki það að leðrið er alltaf svalara og  mér persónulega líður betur í því  en  það er ekki þar með sagt að   goretexið sé neitt verra í sambandi við styrkleika.

kvHörður Snær.
Hörður Snær Pétursson

Offline Zadny

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #5 on: March 24, 2006, 17:40:35 »
Já kannski er Rukka bara svona með svona lélegan fatnað!!!  :?  en allavega fór jakkinn minn og buxurnar í drasl þegar ég faðmaði malbikið á rétt rúmlega 35 km.hraða.

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Goritex eða leður??
« Reply #6 on: March 25, 2006, 20:18:19 »
Það hefur nú verið eitthvað skrítið því Rukka er eitt besta merki sem þú getur fengið.
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline Zadny

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #7 on: March 25, 2006, 23:11:30 »
Nei það er ekkert skrítið þetta er bara staðreynd, þetta er ekki svona hrikalega slitsterkt einsog margir segja. :shock:  Og svo til að segja þá var hlífin á hnéinu búin að snúast og varði mig ekkert.... :?
 myndi fara í svona fatnað EF ég væri á snjósleða...
 :wink:

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Goritex eða leður??
« Reply #8 on: March 26, 2006, 12:32:30 »
já allavega nazran gallin sem Skúli seldi mér á spotprís    varði mig vel  og sér ekki mikið á    eftir að ég fór á hliðina á eithvað um 70 og rann einhverja metra...
Hörður Snær Pétursson