Author Topic: taka upp 350  (Read 2892 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
taka upp 350
« on: April 10, 2006, 19:10:56 »
Ég er að fara að taka upp gamlan 350 chevy mótor og langaði að athuga hvort menn gætu ekki bent mér á eitthvað almennilegt setup.  Það sem ég get verslað hér á klakanum mun ég versla hér, en annað mun ég panta að utan.

Markmiðið er að komast hátt í 300 hrossin og jafnvel eitthvað yfir.

Væri ekki verra ef menn hefðu verð-viðmið með. :)

Kveðja, Gulli
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Gizmo

  • Guest
taka upp 350
« Reply #1 on: April 10, 2006, 23:19:15 »
Ef þú ert með original vél með lélegum heddum, úrbrædda og dasaða þá myndi ég allavega skoða að kaupa þetta tilbúið að utan frekar en að gera þetta upp hérna heima þegar NÝ 330 hp vél kostar frá 2400 $ á Summit.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #2 on: April 10, 2006, 23:27:34 »
Quote from: "Gizmo"
Ef þú ert með original vél með lélegum heddum, úrbrædda og dasaða þá myndi ég allavega skoða að kaupa þetta tilbúið að utan frekar en að gera þetta upp hérna heima þegar NÝ 330 hp vél kostar frá 2400 $ á Summit.


Nákvæmlega  8)

www.summitracing.com
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #3 on: April 10, 2006, 23:57:54 »
Þetta veltur allt á því hvernig vélin er á sig komin ef það þarf að bora blokkina renna sveifarásinn ofl þá er það svo fjandi dýrt en samt 2400$ mótor hjá summit fer vel yfir 300þús kr hingað kominn svo það má nú eyða aðeins í þetta.
Þú getur væntanlega sloppið með borðaða blokk,rendann sveifarás og nýjar ventlastýringar fyrir um 100þús kr.
Hérna er svo komplett rebuild kit á $250 bara svona sem dæmi:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-1985-SBC-Chevy-GMC-350-Master-Engine-Rebuild-Kit_W0QQitemZ8054928811QQcategoryZ33620QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Fyrst rífurðu vélina og ath hvað þarf að gera og pantar svo legur og stimpla í viðeigandi stærð.
10.5-1 þjappa smá port matching,gott álmillihedd þá ættirðu að vera kominn í 300hp.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #4 on: April 12, 2006, 15:06:34 »
er ekki málið að fá sér þrykkta stimpla?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #5 on: April 12, 2006, 21:42:45 »
Quote from: "gaulzi"
er ekki málið að fá sér þrykkta stimpla?


Það fer allt eftir því hvert er takmarkið??Keppnis,steet/strip eða götubíll
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #6 on: April 12, 2006, 21:53:43 »
Quote from: "gaulzi"
er ekki málið að fá sér þrykkta stimpla?

Þú ert best settur með hypereutectic stimpla eins og t.d keith black þá geturðu verið með þéttari clearance heldur en með þrykktum.
Nema þú ætlir að gasa þetta til helvítis.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #7 on: April 13, 2006, 02:07:12 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "gaulzi"
er ekki málið að fá sér þrykkta stimpla?

Þú ert best settur með hypereutectic stimpla eins og t.d keith black þá geturðu verið með þéttari clearance heldur en með þrykktum.
Nema þú ætlir að gasa þetta til helvítis.

Planið er að ná 300 gæðingum úr fjósinu og eiga samt nóg inni fyrir SC/NOS. Er semsagt verra að vera með þrykkta stimpla á kraftminni vél?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
taka upp 350
« Reply #8 on: April 13, 2006, 07:19:34 »
Nei ekkert "verra" þannig séð en þó með þéttari clearance færðu þéttari cylinder og minna stimplaglamur þegar mótorinn er kaldur.
Þeir þola smá nítró en það er mælt með þrykktum stimplum fyrir nos.

Þú verður bara að gera upp við þig hvað þú ætlar að eyða í þetta,you get what you pay for.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
350 chevy...
« Reply #9 on: April 13, 2006, 14:17:05 »
Sælir,þryktir stimplar eru þyngri og þá er mótorinn kominn úr ballans,sem er ekki gott,settu frekar peninginn í aftermarket álhedd,og góðan knastas,og þú ferð vel yfir 300 hrossinn.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.