Author Topic: Smá pæling....  (Read 2134 times)

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Smá pæling....
« on: March 24, 2006, 21:27:47 »
Hvort ætli sé betra?
http://www.hawksthirdgenparts.com/inc/sdetail/8431
eða
http://www.hawksthirdgenparts.com/inc/sdetail/7564

Ætli þessi efri sé eitthvað betri af því að hún festist líka við mótorinn?




Kv. Einn með pælingar  :wink:

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Smá pæling....
« Reply #1 on: March 24, 2006, 22:21:17 »
Þessi efri er betri vegna þess að hann tengist í þrjá punkta. Hann er hins vegar dýrari.

Hinn gerir helling gagn ef þú ert að spá í verðinu. Hann er alveg nóg þannig séð.

Þessi efri festist ekki í vélina heldur í bodýið aftan við vélina. Stykkið kemur yfir vélina og snertir hana ekki.

Þetta stykki er nánast nauðsynlegt í third gen T-Top bílana þar sem það snýst svakalega upp á þá. Að auki mundi ég kaupa subframe connectors til að stífa bodýið almennilega.

http://www.hawksthirdgenparts.com/subframe_connectors

Þá borgar sig að kaupa frekar subframe connectors sem á að sjóða (weld on) við boddýið heldur en bolt on.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Smá pæling....
« Reply #2 on: March 25, 2006, 01:41:40 »
Menn eru ekki á eitt sáttir hvort Wonderbar eða STB sé mikilvægara.  

Yfirleitt hef ég séð þessa uppröðun á mikilvægi þegar 3rd gen F-body er stirktur:

Grindartenging,
Wonderbar,
Strut Tower Brace.

Það má eflaust deila um hvort STB eða Wonderbar gerir meira gagn, annað bindur neðri hlutann og hitt þann efri.

Ef það á að taka verulega á bílnum þá væri örugglega ekki vitlaust að taka allt þrennt, en byrja á grindartengingu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race