Author Topic: Video WRX guttar að leika sér  (Read 5378 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« on: March 23, 2006, 12:00:31 »
Skoðið þetta myndband og segið frá hvað ykkur finnst um þetta. Ég ætla að geyma mína skoðun aðeins. Þetta var tekið í janúar 2006
http://video.google.com/videoplay?docid=-2881727111899974090&q=wrx
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #1 on: March 23, 2006, 12:46:15 »
Ég náði að horfa á þetta allt með því að ýta á "mute" og hækka í radioX
Að leika sér á svona græju í snjó=snilld,bara gaman
Að taka það upp á video og ætlast til að aðrir hafi gaman af því :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #2 on: March 23, 2006, 19:06:33 »
Já þetta hefur örugglega verið gaman en tókstu eftir hvað þeir brutu margar umferðarreglur. Ég missti töluna á því en þær voru æði margar. Gerðu grín að löggunni fóru yfir á rauðu ljósi margoft og fleira. Það er sjálfsagt að leika sér en ekki svona á götum borgarinnar. Ég vona að það verði sett upp braut sem fyrst svo að svona akstur fari af götum borgarinnar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
hmm
« Reply #3 on: March 23, 2006, 20:10:49 »
Þetta er án efa eitt það heimskulegasta sem ég hef séð menn gera, ég næ varla uppí nefið á mér fyrir gremju að menn skuli leyfa sér svona fíflaskap á götum borgarinnar.
Og eru svo í þokkabót stolltir af og gera "wannabe" "get away in stockholm" myndband.

ég held að þetta segi nú ansi mikið um vitsmuni og þroska þessara einstaklinga!!  

Svo finnst mér nú kostulegt að sjá þá segja...  "good luck catching an STI in the snow".... en ég sá nú ekki betur en að löggan væri þarna á AWD Volvo XC70.  Og maður sem veit hvað hann er að gera, væri ekki lengi að elta svona vitleysingja uppi á svoleiðis bíl!!   magnað hvað menn ofmeta alltaf imprezunar sínar.  :D

En já, svona á ekki að vera á götum borgarinnar, og finnst mér þessi menn ættu að skammast sín og gera okkur vegfarendum það, að taka sjálfa sig í ansi góða naflaskoðun áður en þeir hugsa um að gera svona nokkuð aftur!!  

Umferðin snýst ekki bara um hvað við erum að gera og hvort að VIÐ getum slasast.... heldur hvað við erum og gera og hvað við getum gert, til þess að valda okkur ekki og/eða öðrum tjóni, hvort sem það er eignatjóni eða heilsutjóni!!!!!

ég er sammála Nonna með það, að það er gott og gilt að leika sér,,, en það á að gera á þar til gerðum svæðum, þar sem enginn hætta er á slysum eða óhöppum sem kosta getað menn mikið tjón hvað varðar eignir eða heilsu!!
Og því miður höfum við íslendingar ekki svoleiðis svæði enn, og þá verðum við bara að sitja á okkur og haga okkur í samræmi við það!!!!!

kv, einn reiður!
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #4 on: March 23, 2006, 20:54:14 »
ekkert að gerast þarna samt gott framtak
Tómas Einarssson

Offline Camaro 383

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #5 on: March 23, 2006, 21:36:39 »
Ég væri svo til í að fá 12 1/2 mínótuna mína aftur,  vá hvað þetta var heimskulegt.  Beygja í botn og gefa í.. veii

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #6 on: March 23, 2006, 21:45:02 »
Allveg það sama og að spóla í hringi,verður bara boring eftir smá stund
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #7 on: March 25, 2006, 14:23:16 »
það er ekkert smá sem fólk getur skammað aðra án þess að líta í sinn eigin barm, ekki ætlist þið til þess að maður trúi því að þið hafðir aldrei farið út að leika ykkur á bílunum?
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #8 on: March 25, 2006, 14:43:35 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
það er ekkert smá sem fólk getur skammað aðra án þess að líta í sinn eigin barm, ekki ætlist þið til þess að maður trúi því að þið hafðir aldrei farið út að leika ykkur á bílunum?


Sure, jújú..

Get nú ekki séð neinn svakalegan hasar í gangi þarna..

Það sem að ég sé á þessu myndbandi eru gaurar.. tæpir á staurum...

athyglissjúkir gæjar sem að halda að það sé töff að segjast vera með lögguna á hælunum... og sýna svo mynd af hraðamælinum á 120kmh... úff..

Það er nefnilega stórhættulegt að keyra á 120 í snjó :oops:

En samt sem áður fólksulegt og heimskulegt myndband, og það er stranglega bannað að fara yfir á rauðu !

Virðum umferðar-reglurnar og sýnum tillitssemi í umferðinni !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #9 on: March 25, 2006, 14:55:48 »
ég get nú samt verið sammála að það að keyra á 120 í snjó og fara yfir á rauðu er mjög hættulegt

horfði bara ekki á allt þetta myndbandið
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #10 on: March 25, 2006, 22:19:39 »
Quote from: "Mustang Fan #1"
það er ekkert smá sem fólk getur skammað aðra án þess að líta í sinn eigin barm, ekki ætlist þið til þess að maður trúi því að þið hafðir aldrei farið út að leika ykkur á bílunum?


gott og gilt er að leika sér, og auðvitað hefur maður leikið sér, t.d. tekið eitt og eitt slide, eða tekið hressilega á því milli ljósa.  

En sérðu virkilega ekkert rangt og heimskulegt við það að vera að spóla í hringi á gatnamótum þar sem bersýnilega er umferð.... það þarf nú ekki nema einn sem er að skipta um rás á útvarpinu og ekki alveg að fylgjast með umferðinni (en er samt á grænu) til þess að keyra beint á þá á meðan þeir eru að djöflast þarna.  Og hvað þá...... það getur orðið stórslys... þetta er bara fáviska og bjánagangur!!.. ég fer ekki ofan af því!!  :evil:
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline SnowMan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #11 on: March 26, 2006, 17:38:54 »
Voðalega eru margir englar hérna inni alltaf hreint :roll:
Fyrir utan það var þetta mest tekið upp eftir miðnætti, en eins og einhver sagði þá væri lang best að fá braut svo það væri hægt að leika sér á henni. En mundu bara eitt, alveg sama þótt að það komi braut þá munu alltaf vera manneskjur sem að eru að spyrna og þannig lagað í umferðinni

Offline Hannsi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #12 on: March 26, 2006, 19:08:51 »
þoli ekki svona apa sem eru að seigja "Voða margir englar hér!"


við erum kannski ekki englar en við erum ekki á gatnamótum borgarinnar að spóla í hringi og far yfir á rauðu eða svoleiðis!!!

jú jú ég hef verið að spóla í snjónum í vetur!

EN það var allt á auðum plönum og þar sem enginn er of nálægt!!

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #13 on: March 31, 2006, 00:25:02 »
Það vona ég að löggan sjái þetta mundband og taki þesa gaura úr umferð.

Það er eitt að gera svona inni á plani einhverstaðar, en á götunum og greinilega þar sem er umferð, þó þetta sé að mestu tekið eftir miðnætti, er ekkert annað en heimska.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #14 on: March 31, 2006, 03:08:44 »
þetta er STi og WRX
Subaru Impreza GF8 '98

Offline SkuliSteinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/647894/7
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #15 on: April 03, 2006, 17:42:15 »
Quote from: "Angelic0-"


athyglissjúkir gæjar sem að halda að það sé töff að segjast vera með lögguna á hælunum... og sýna svo mynd af hraðamælinum á 120kmh... úff..

Það er nefnilega stórhættulegt að keyra á 120 í snjó :oops:

En samt sem áður fólksulegt og heimskulegt myndband, og það er stranglega bannað að fara yfir á rauðu !

Virðum umferðar-reglurnar og sýnum tillitssemi í umferðinni !


Hahahaha þetta frá þér komið  :lol:  Einn sá löghlíðnasti í bransanum  :D



Quote from: "Mustang´97"
Það vona ég að löggan sjái þetta mundband og taki þesa gaura úr umferð.

Það er eitt að gera svona inni á plani einhverstaðar, en á götunum og greinilega þar sem er umferð, þó þetta sé að mestu tekið eftir miðnætti, er ekkert annað en heimska.



Löggan getur svosem ekkert gert. Sést aldei neinn ökumaður þannig að við hvern er að sakast?

Ég er ekkert að verja þá, alls ekki. Bara að horfa hlutlaust á þetta, sé hvergi neina "hættu" þarna, voða sjaldan einhverjir bílar í kringum þá, bara strákar að leika sér.
2005 Yamaha R6
11.35 @ 122 mph
Meðlimur nr 956

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #16 on: April 04, 2006, 15:37:37 »
guð minn góður hvað þetta er ömurlegt. hvað þeir ofmeta sig e-h. og mér sýndist nú oft vera bílar á ljósunum. þannig að þetta er bara heimskulegt. maður rífst nú kannski ekki yfir því að þeir séu að spóla á e-h plönum en að vera að þessu inná miðjum gatnamótum, þó svo að kl sé e-h seint. þetta eru örugglega e-h 17 ára guttar.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Video WRX guttar að leika sér
« Reply #17 on: April 04, 2006, 16:34:04 »
Þetta er ekkert svo agalegt þeir fara út á á grænu taka nokkra hringi og svo burt aftur í þá stefnu sem er grænt.
Bara leiðilegt að horfa á þetta video þó þetta hafi án efa verið gaman hjá þeim.
lok lok og læs og áfram með kvartmíluspjall.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas