Author Topic: Chrysler Saratoga 1991 V6  (Read 1589 times)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Chrysler Saratoga 1991 V6
« on: March 22, 2006, 21:07:49 »
Til sölu Chrysler Saratoga 1991 (kom á götuna 1992). Sami eigandi síđan 1993. Bíllinn er međ V6 3ja lítra vél og sjálfskiptur og er einungis keyrđur 102.000 km. frá upphafi og var fluttur inn af Jöfri á sínum tíma. Ný sjálfskipting var sett í bílinn 1995 vegna galla og er hún ekinn 50.000 km. Bíllinn er vínrauđur ađ utan og innan. Smurbók fylgir, en bíllinn hefur veriđ smurđur reglulega.

Í 70.000 var skipt um vatnslás, vatnskassa, heddpakkningu og tímareim.

boggistef@hotmail.com

Ásett verđ 120.000 kr.

Sími 869-2324
Borgţór Stefánsson
Ford Galaxie Country Sedan 1967