Author Topic: SANDSPYRNUBRAUT  (Read 6626 times)

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« on: March 22, 2006, 00:28:46 »
HVERNIG LÝST YKKUR Á  ÞAÐ AÐ RÁÐAST Í ÞAÐ AÐ BÚA TIL SANSPYRNU BRAUT VIÐ HLIÐINA Á KVARTMÍLUBRAUTINNI?

Dr.aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Helgi 454

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #1 on: March 22, 2006, 01:16:04 »
Frábær hugmynd!!!!!

100% stuðningur hérna megin.

Þá er hægt að setja ausurnar undir kaggann ef það þykknar upp um hádegi eins og oft gerist og halda keppni. 8)

Kv.
Helgi

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #2 on: March 22, 2006, 06:17:00 »
mjög vel , hljótið að geta samið við einhvern verktaka um skipti.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #3 on: March 22, 2006, 07:48:42 »
frábær hugmynd!!!
100% stuðningur frá okkur feðgum
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #4 on: March 22, 2006, 07:51:17 »
Þá fengi ég mér sandspyrnutæki um leið :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #5 on: March 22, 2006, 08:32:39 »
100% sammála
Kem með mína eigin skóflu.
stigurh

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #6 on: March 22, 2006, 08:48:32 »
Quote from: "stigurh"
100% sammála
Kem með mína eigin skóflu.
stigurh




 :lol:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #7 on: March 22, 2006, 09:47:54 »
príðisfín hugmynd.. alltaf gott að ýta undir það ágæta sport.

þó að þú fáir alltaf betri braut við einhvern árbakka eða eitthvað svoleiðis þar sem brautin er alltaf endurnýjuð og þétt, en þá kemur aftur á móti að það er kannski ekki hægt að keppa hvenar sem er..

það er ekki á allt kosið í þessu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #8 on: March 22, 2006, 12:56:41 »
ÞETTA ÆTTI EKKI AÐ VERA SVO DÝRT MOKA UPP SVON 14 METRA SINNUM 300-400 METRA OG 2 METRA Á DÝFT LEGJA SVO Í ÞETTA DÚK TIL AÐ HALDA ÞESSU RÖKU OG FYLLA ÞETTA SVO AF HVÍTUM SKELJASANDI FRÁ VESTFJÖRÐUM.
VERA SVO MEÐ TJARNIR OG PÁLMATRÉ.

kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #9 on: March 22, 2006, 12:57:16 »
Snilldar hugmynd  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #10 on: March 22, 2006, 13:57:37 »
Þetta er snild
Síðan förum við á skauta á tjörnini og brjótum hrýslurnar í eldin til að halda á okkur hita frábært .
Nei ég er bara að vera með glettur þetta er fín hugmynd ,þarf bara að finna leið til að hemja sandin í rokinu sem þarna geysar gjarnan .


Shadowman
á ströndini við sandspyrnubrautina
If u dont go fast
dont do it

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #11 on: March 22, 2006, 14:15:36 »
Væru hríslurnar þínar ekki tilvaldar til þess
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #12 on: March 22, 2006, 14:15:45 »
Spurning um að finna líka eitthvað frosið vatn og fá sér brodda og spyrna á veturna líka?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #13 on: March 22, 2006, 15:37:44 »
Þetta fær mitt atkvæði... væri mjög sniðugt... en það er þó satt að einhvern veginn þarf að hemja þetta í rokinu...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #14 on: March 22, 2006, 16:54:18 »
Hljómar MILLJANDI erótískt  :D  :D

Eins og Helgi segir grípa ausurnar með þegar á að halda kvartmílu  :wink:

Kveðja:
Halldór G. :twisted:  :twisted:
Ekki alveg jafn erótískur  :oops:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #15 on: March 22, 2006, 17:23:21 »
:roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #16 on: March 22, 2006, 17:39:01 »
Á hún þá að vera yfirbyggð  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #17 on: March 22, 2006, 22:58:02 »
Hafið þið tekið eftir steipuni sem molnar í pittinum ?
Ekki fíkur það burt, helvítis rykið. Æ vonder væ. Höfum fengið sópara til að losna við það. Ég held að við losnum ekki svo glatt við sandin heldur.

Það er alltaf rigning á skerinu, ég man ekki eftir að hafa séð blautan sand fjúka.

Er þetta bara ekki the Icelandic way, finna nógu margt neikvætt svo gerum ekki neitt vegna einhverra ástæðna.

stigurh

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #18 on: March 23, 2006, 22:36:05 »
Þetta hefur áður komið til tals og ég tel þetta gott mál.

Ingó.

p.s. Agnar þú færð 100% stuðning frá mér. :)
Ingólfur Arnarson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
SANDSPYRNUBRAUT
« Reply #19 on: March 24, 2006, 03:25:55 »
eg skal splæsa allavega 2 fötum af hágæða sandi úr fjörunni við ægissíðu!
Kv. Jakob B. Bjarnason