Kvartmílan > Almennt Spjall

Hugleiðingar um framtíðina.

<< < (2/2)

Dohc:

--- Quote from: "firebird400" ---Það er ekkert óeðlilegt að meðalaldur í KK sé hærri en í öðrum íþróttarfélögum, maður getur byrjað í fótbolta og álíka sem gutti en byrjar ekki að keppa í kvartmílu fyrr en a.m.k. áratug síðar.

Ég skil satt best að segja ekki afhverju stjórn KK er í einhverjum sálarkröggum yfir því sem menn hafa að segja hérna á spjallinu.

ÞIÐ eruð í stjórn, þetta er ykkar að ákveða, þess vegna voruð þið KOSIN í stjórn.
Jú jú eflaust er allir þakklátir fyrir að fá að segja sitt og fyrir það að þið skulið vilja okkar álit en ekki láta það trufla framgang mála þó að menn hafi misjöfn sjónarmið.

Ég legg fullt traust til stjórnarinnar til að sinna þessu á viðeigandi hátt.
--- End quote ---


Alveg rétt....sammála Agga í þessu máli 8)

Ó-ss-kar:
Ég er til í að leggja mig í vinnu ef þarf við þetta eða bara einhvað annað.

Bara láta mig vita ef það er einhvað sem ég get gert

Óskar. S:865-1458

Nóni:

--- Quote from: "firebird400" ---ÞIÐ eruð í stjórn, þetta er ykkar að ákveða, þess vegna voruð þið KOSIN í stjórn.
Jú jú eflaust er allir þakklátir fyrir að fá að segja sitt og fyrir það að þið skulið vilja okkar álit en ekki láta það trufla framgang mála þó að menn hafi misjöfn sjónarmið.
Ég legg fullt traust til stjórnarinnar til að sinna þessu á viðeigandi hátt.
--- End quote ---



Á þá ekkert að hlusta á þá sem kjósa stjórnina og borga félagsgjöldin?

Það var búið að samþykkja af síðustu stjórn að fara í uppbyggingu svæðisins með akstursbraut í huga.


Kv. Nóni

firebird400:
Ég get ekki séð að það sé hægt að fá þennann skilning í því sem ég skrifaði Nóni.  :?

Aequitas:
Heyr, heyr......vonandi verður þetta gert allt en þetta tekur allt tíma og menn verða líka að átta sig á því

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version