Kvartmílan > Almennt Spjall

ljósaskilti með tíma og endahraða

(1/7) > >>

TONI:
Var einhver búinn að kanna hvað ljósaskilti með tíma og endahraða kostaði, hvað þarf það að vera stór skjár og hefur klúbburinn áhuga á að fá einkaaðila til að setja það upp með leifi til að auglýsa á því að vild?
Kv. TONI

Nóni:
Stjórn KK hefur fengið vilyrði fyrir að þetta verði keypt af ónefndu fyrirtæki og mun þetta verða sett upp fyrir sumarið.


Kv. Nóni

Davíð S. Ólafsson:
Stjórnin er búin að vera í viðræðum við stórt fyrirtæki sem ætlar að kosta innkaup á tímatöflu og einnig að sjá um að setja skiltið upp og tengja við tölvubúnað KK.

Nú er verið að vinna í að fá réttan búnað sem passar við okkar tölvur.

Spurningin er hvenær við fáum skiltin til landsins og þá ræðst hvenær þau komast upp og vonandi verður það snemma í sumar.

Kveðja Davíð

Kiddi:
Glæsilegt 8)

Marteinn:
GEGGJAÐ   8)  8)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version