Author Topic: Kynning  (Read 57441 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kynning
« Reply #20 on: March 23, 2006, 00:07:41 »
Nafnið mitt á spjallinu segir sig sjálft.. sumir stytta það þó í EKM... bíllinn minn er á leiðinni frá USA og kemur von bráðar... búinn að vera "limur" síðan '95... verið ritari, keppnisstjóri o.fl fyrir uppáhalds klúbbinn minn og er ekkert að fara að hætta því.

Oldsinn góði.

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
« Reply #21 on: March 25, 2006, 00:40:15 »
sælir/ar:Guðjón heiti ég og er Traustason og er 16 ára krakkaskitur sem er með ólæknandi bíladellu þó ég haldi MJÖG!! lítið uppa þessa japönskuog vildi óska að ég hefði verið á mínum aldri árið 68.erbúinn að hafa bíla dellu fra þvi að ég sá fyrst bíl..  sona 7 ára  þá fór maður að hjálpa pabba í skúrnum sem var með ólæknandibíla dellu þegar hann var ungur og því auðvelt að plata hann út í alla þessa vitleysu.jæja en þegar eistun duttuloks niður varð ég svo gríðarlea ástfangin af muscle car og þegarég var 14 keypti ég eitt stikki dodge dart75 og um dagin plataði ég pabba til að kaupa blá og hvíta 71 mustanginn og um jólin fékk ég mer eitt stykku uptunaða 360 í dartinn sem er loksins að far ofani um helgina (efallt gengur upp) og einnig er maður með bullandi áhuga á þmotorcrossi og dettur okkur vinkonunum mörg vitleysan í hug.. :wink: nú vita allir hver ég er
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Kynning
« Reply #22 on: March 25, 2006, 14:50:42 »
Birgir Örn heiti ég ek um á Nissan 240sx hef áhuga á flest öllu mótorspoti og vinn á matvælamarkanum(ok þá ég er bara pizzu bakari)
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Kynning
« Reply #23 on: March 27, 2006, 20:14:48 »
Axel Jóhann Helgason heiti ég og er Vestmannaeyjingur. Ég er 16 ára gamall og bíð spenntur eftir prófinu. Er með svaka bíladellu og áhuga á öllu sem er vélknúið átti sjálfur Subaru Justy J10 '87 algjöra helvítis druslu :D enn er að leita mér að eitthverju sniðugu til að byrja að grúska í núna og aðstöðu. Svo á ég líka MX hjól sem ég er að fara taka í gegn fyrir sumarið.  8)



Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kynning
« Reply #24 on: April 01, 2006, 20:27:05 »
Ég heiti Magnús Sigurðsson, er að detta í 25 ára aldurinn. Fæddur og uppalin í Reykjavík.

Starfa sem utanbæjarbílstjóri hjá Ölgerðinni Agli Skallagríssyni og færi gosþyrstum landsmönnum úrvals mjöð og gos.

Hef haft fornbíladelluna í mér frá unga aldri og mun hún vonandi aldrei hverfa. Ég á einn rúmlega 2 ára gamlan strák sem hefur meiri dellu en ég og kalla ég það bara nokkuð gott!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Ég...
« Reply #25 on: April 12, 2006, 22:47:21 »
Ég er Gunnar Sigurðsson, 32 ára Kópavogsbúi, á 3 börn, uppgjafar bifvélavirki og iðnvillingur.

Ég kepti tvisvar í fyrra á Golfinum mínum, fór best 14,7



ég stal þessari mynd af síðuni hans Mola (ég vona að það sé í lagi :) )

Golfinn er kominn með túrbínu núna , þannig að ég er að vonast eftir betri tímum í sumar.

Held með Kimi.
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
nafn
« Reply #26 on: April 13, 2006, 02:23:01 »
Sælir ..Jóhannes Geir Sigurjónsson og eins og er á ég 1968 Camaro gulan og er að reyna losna við hann haf einga aðstöðu fyrir hann né heilsu ...svo ég ætla að reyna að finna mér eitthvað nýrra sem krefst minni áhuga og viðgerða ..einhverja daily driven druslu ...ég elska chevrolet og hef aldrey prufað kvartmíluna en ætla mér að gera það áður en það verður of flókið að keyra beint áfram ...ég er fæddur 1984 og er að verða 22 ára ...takk fyrir skemmtilegt mótor sport ...langar samt að sjá þetta meira í sjónvarpinu ...og horfi ekki á formúlu ...svo ég held með sylviu nótt í eurovision ef það hjálpar .. :lol:

hérna er camaroinn sem ég er að reyna að selja ...
454chevy - 400th chevy ...

[/img]
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Kynning
« Reply #27 on: May 02, 2006, 19:57:18 »
Ásgrímur Þórhallsson "84
stunda nám í myndlist og steiki hamborgara með námi til að eiga fyrir bensíni,  þarf að steikja frekar grimmt þessa dagana :roll:  :x
hef enþá ekki komist nær brautini en það að vera áhorfandi.
en stefnan er tekin á brautina sjálfa "07
efniviðurinn "77 AMC

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Kynning
« Reply #28 on: May 16, 2006, 22:24:48 »
AGGI
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Kynning
« Reply #29 on: June 02, 2006, 20:28:28 »
sverrir heiti ég karlsson 23 ára húsvíkingur, á Bronco og bmw og eh fleira gums. Vélstjóri á liltum neta/snurvoðarbát. Er var og líklega verð alltaf með bíladellu sýnist mer á öllu, amk þá minnkar hun ekki  :roll: Alinn upp í ford og líklega getinn þar (ekki fengið það staðfest) en miðað við ástina sem ég hef á þessu hlítur það bara að vera
« Last Edit: April 19, 2008, 02:05:49 by sveri »
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Kynning
« Reply #30 on: July 05, 2006, 19:58:07 »
Tómas Einarsson Bifreiðasmiður og vinn sem slíkur
25 ára gamall .
hef átt nokkuð marga 3 gen camaro bíla auk 3 trans am bíla.
eitt sem er fast í blóðinu mínu
ferrari chevy honda og BMW
í dag á ég camaro iroc Z sem ég er að klára og M Z3 bmw og honda cbr600
Tómas Einarssson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kynning
« Reply #31 on: July 07, 2006, 09:30:35 »
Sælir nú, Valli Djöfull er ég kallaður og ek um á BMW 323i '96.  Vinn í tæknilegri aðstoð hjá Símanum :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gummi sveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
    • http://Gemlingarnir.com
Kynning
« Reply #32 on: July 18, 2006, 21:19:50 »
Ég heiti Guðmundur og er Arnþórsson og er smiður ég er fæddur 1979 og á 2 börn og eina kellu. Það er voða lítið að gerast í mínum skúr einsog er. En indið mitt er 4runner 1987 árgerð með 4.3 vortec chevy 200 og eitthvað hestöfl 38" mödder bílinn er endur bigður árið 2003 þar að seigja ný vél ,700 4 þrepa skiftíng B og M mælir, KN 3" púst nó af háfaða og fullt af gotteríi sem ég nenni ekki að telja upp. Áhuga mál eru jeppar og amrisk trilli tæki :lol:

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Kynning
« Reply #33 on: August 08, 2006, 13:03:04 »
Ég er Kristmundur Birgisson og er kallaður Krissi, held ekki með neinum í formulunni og kem ekki til með að keppa í sumar.

Ökutækin eru Honda CBR1000RR árg 06, Suzuki GSXR 600 '99, MiniMoto 50cc og OCC spiderbike replika ......  Hef átt Camaro 68, 69, 70, 71, 73, 77, 78, 85 Trams Am 76 ásamt fl leiktækjum



Kristmundur Birgisson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Kynning
« Reply #34 on: March 06, 2007, 20:44:32 »
Góðann Daginn.

Jón Sigurður Jónasson 27 ára gírhaus, fyrrverandi sjómaður, flugvirki að mennt, en vinn við flutninga.

Bý í USA.

Bílar: 93 Trans Am 383 6 spd, 72 Corvette stingray, planið er 600-650 hp pumpgas motor og sex gíra, 74 corvette......veit ekki alveg hvað ég ætla að gera við hann annað en 80-82 afturstuðara, framspoiler, lækka hann og setja 17 8 torque thrust felgur undir, svo er það 72 vega GT, sem er heavy project, er búinn að kaupa stærstan hluta af ruslinu í hann, sem ls6 mótor 6 gíra kassa, vette framfjöðrun, bilstein full coil overs,bla bla
Og svo daily driver er 03 Silverado SuperSport.

Kveðja, Jonni.[/img]
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline gunni-boy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://www.3-fotur.central.is
Kynning
« Reply #35 on: March 08, 2007, 00:31:19 »
Gunnar Steinn Steinsson (ættar nafn) og er Torfa son.

Ég hef mikinn áhuga af bílum og flestu sem tengist vélum en aðalega ef það er á dekkjum 8)

Ég á Camaro Z28 84 árg afmælisútgáfa, hann er 350 hp og er ég að gera hann upp.

Svo á ég Mözdu 323f GT 90 árg, er svona létt að gera hana upp..
Camaro for life

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Kynning
« Reply #36 on: July 05, 2007, 23:24:33 »
Quote from: "gunni-boy"

Ég á Camaro Z28 84 árg afmælisútgáfa, hann er 350 hp og er ég að gera hann upp.
 


það stennst engann veginn buddy,
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Kynning
« Reply #37 on: July 05, 2007, 23:44:09 »
Best að vera með líka

Ég er Einar Ásgeir, 24 ára, og starfa sem þjónustufulltrúi hjá N1
Ég á tvo bíla, 2005 toyotu Avensis wagon og 89 Chevrolet Camaro RS
Ég keypti þennan Camaro 2001 og hann er búinn að vera á/af (aðallega af) götunni síðan þá.
Í dag er statusinn á honum svona;


Eg á eftir að klára "léttan" loka frágang, annars er hann að verða klár á götuna á næstu vikum. Bíllinn er með 327cid og t56 6gíra kassa úr 4th gen,

p.s. hvað er ferrari?  :roll:
Einar Kristjánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Kynning
« Reply #38 on: July 05, 2007, 23:52:21 »
Quote from: "einarak"


p.s. hvað er ferrari?  :roll:


Undir typa GM
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Kynning
« Reply #39 on: July 27, 2007, 16:34:43 »
Já það er nú kominn tími á að ég kynni mig alminnilega líka. Ég hef verið skráður hér þónokkuð lengi, lengst af verið frekar virkur og undanfarin ca 2 ár skrifað undir nafni, þó ekki sé nema gælunafni.

Ég heiti Elmar Snorrason, nemi í húsasmíði og hef starfað við það fag í að verða 3 ár því uppgangurinn er þannig að maður hefur ekki tíma til að klára þessa leiðindar skólavist. Bílasportið er svo að segja eina íþróttin sem ég hef eitthvað gaman af, og hef haldið mig við lowbudget verkefni og reyni þar að gera eitthvað örðuvísi en það sem flestir eru að gera. Fótbolti er drepleiðinlegur, svo og skák og golf. Allavega að horfa á þetta, hef svosem aldrei spilað golf að neinu viti :)

En hvernig er það, afhverju eru menn nánast bara að pósta myndum af bílunum sínum hérna, afhverju ekki af mönnunum sjálfum svo við kannski þekkjum hvorn annan í kjötheiminum?

kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk