Author Topic: Uppboð  (Read 2076 times)

Offline ivarorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Uppboð
« on: March 13, 2006, 09:41:43 »
Jæja, sökum mikilla breytinga hjá mér þarf ég að selja econoline-inn minn.
Ég ætla bara að selja hann til þess sem býður best.
.
Um bílinn, mjög hreynskilið.
.
Vél: 7,3L diesel.
Ekinn: 99.000 mílur (um 160.000km)
Árgerð: 1989
Dekk: Ný Trexus 44", nelgd.
.
Loftlæstur, framan og aftan.
.
AC dæla sem dælir inná kút, þarf að yfirfara kerfi, s.s. pressostat og AC dæluna sjálfa.
.
Lakk mjög gott og lítið sem ekkert rið ólíkt mörgum econolineum.
.
Að innan er bíllinn að mestu ófrágengin ef svo má segja en þó er eitthvað byrjað á henni.
.
Bíllinn þarfnast skoðunar eftir endurskoðun síðasta haust en ekkert stórt er að svo ég viti til. (ljós, hugsanlega ójafnir hemlakraftar o.þ.h.)
.
C6 skipting, ný upptekinn, en þarf fljótlega að yfirfara converterinn. (kostar u.þ.b. 30.000)
.
Vélinn er í 110% standi.
.
Þarf að hreynsa bakflæðislokann í ólíuverkinu.
.
Gormafjöðrun að framan.
.
Ekki með stigbretti.
.


Í stuttu máli sagt, bíllinn er í mjög góðu standi s.s. vél, skipting, drif o.fl. Lítur mjög vel út o.s.fv.
Þarfnast frágang að innan.
.

Svo er bara að bjóða, ekkert feimnismál og þótt mér líki ekki boðið kem ég ekkert og öskra á ykkur, svo verið ófeimnir.
.

Ívar
ivar@teiti.com
663-4383 (ef fyrir 5 á daginn sendið frekar SMS)