Er með gamla tölvujálkinn minn til sölu, þetta er fínasta skóla- eða vinnuvél, ég notaði hana í 3 ár án nokkura vandræða. Hún er nýuppsett, ég formattaði harða diskinn og setti Windows XP aftur upp og installaði öllum driverum. Með henni fylgir um 20 GB af bíómyndum á 80 GB hörðum disk.
En vélinn sem um ræðir er þessi...
AMD Athlon(tm) XP 1800+ Örgjörvi. (1.54 GHz)
256 MB RAM
17" túbuskjár.
NVIDIA GeForce 2 skjákort (128 MB held ég)
2 Harðir Diskar, báðir frá Western Digital, annar 40 GB hinn 80 GB
TV-Out kort.
Creative CD Skrifari 16X
100/10 Netkort
NVIDIA nForce(TM) hljóðkort
4x USB tengi.
Þráðlaust lyklaborð en léleg mús fylgir.
ATH: ekkert DVD í henni, hvorki skrifari né lesari, og innbyggt módem vantar.
Verð: 20 þús. eða tilboð.
693-4684 / 517-1101
Maggi.