Kvartmílan > Aðstoð

Bensínleiðslur

(1/3) > >>

Helgi:
Ég er með stál bensínleiðslur í bíl hjá mér sem ég þarf að endurnýja.  Var að velta fyrir mér hvort ekki væri í lagi að nota bara eir rör í staðinn.  Þ.e. er eitthvað sem mælir á móti því praktísk atriði eða reglugerðir?

kv.
Helgi

ElliDúdú:
bara að forvitnast; af hverju viltu nota eir? hefði haldið það væri dýrara rör..

1965 Chevy II:
Eir rörin eru lögleg,mundu bara að kaupa afglóðað svo það sé létt að beygja þau.

firebird400:
Er ekki hægt að afglóða með gasi.

Ég hef gert það með ál. virkar fínt, bara láta gasið sóta vel og renna yfir.

baldur:
Jú maður afglóðar eirinn auðveldlega með acetylen+súrefni.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version