Author Topic: Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi  (Read 6608 times)

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« on: February 19, 2006, 17:01:09 »
Veit einhver hversu margir svona bílar eru til á íslandi?

Ég veit um 1 Comet 2ja dyra og annan sem hefur staðið úti í c.a. 20 ár og er orðinn ansi illa farinn að sjá.

2 eða 3 maverick 2ja dyra

Sá 1 bláan 4ra dyra Comet í fyrra og einhverjir eru líklega til á Akureyri

Ef menn vita um svona bíla mega þeir gjarnan pósta það hér og helst með upplýsingum um ástand...
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #1 on: February 19, 2006, 21:04:25 »
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.
Sigurbjörn Helgason

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #2 on: February 19, 2006, 23:48:06 »
Björn átt þú þennan Comet???
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #3 on: February 20, 2006, 00:02:27 »
Já eignaðist hann nýlega
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #4 on: February 21, 2006, 00:08:19 »
Quote from: "Packard"
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.


Hann er nú ekki orðinn svo gamall, er það :?
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #5 on: February 21, 2006, 07:48:41 »
Quote from: "broncoisl"
Quote from: "Packard"
Ættir að spyrja um þetta á FBÍ vefnum líka.


Hann er nú ekki orðinn svo gamall, er það :?


það skiptir engu máli hvort hann sé 31 árs eða 81 eins árs, þessir spekingar á FBI spjallinu vita ýmislegt og gætu vitað um fleiri svona bíla, var það ekki það sem þú varst að leita eftir?  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #6 on: February 21, 2006, 23:19:29 »
ég á einn 1970 maverick grabber í kóp
auðunn á 1971 maverick grabber í kóp báðir í góðu standi
einn1971 grabber og 71 comet gt á Akureyri
auðunn reif maverick 1970 fyrir 2 árum
ég reif einn 1974 comet fyrir 3 árum
einn 1974 comet í kóp, er ónýtur
tvíburabræðurnir í tómstundarhúsinu eiga einn 1974(MINNIR MIG) maverick
og einn rauður 1973 maverick í kóp
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #7 on: February 26, 2006, 13:51:34 »
Maverick Grabber 1970 1 (kóp)
Maverick Grabber 1971 2 (kóp/ak)
Maverick 1973  1 (rvk)
Maverick 1974  1 (kóp)
Comet GT 1971 1 (ak)
Comet 1974 2 (rvk) (kóp) ónýtur
4 dyra Comet 2 blár (rvk) rauður (einhverstaðar á austurlandi)

Þetta eru samtals 10 stykki í mismunandi ástandi

Veit einhver um fleiri?

Hvað varð um hvíta uppgerða Maverickinn sem stóð lengi í Skólagerði í Kópavogi var 2dyra 6cyl án vökvastýris.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #8 on: February 26, 2006, 18:30:54 »
Þetta er hann.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #9 on: February 26, 2006, 19:03:50 »
Quote from: "Mach-1"
Þetta er hann.


Helvíti góður bíll þessi.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #10 on: February 27, 2006, 20:23:46 »
Var einn uppí lóni rétt fyrir utan höfn, held að það sé búið að henda henni, Maverick sko
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #11 on: February 27, 2006, 22:05:18 »
Þessi var í Húnaveri. Var urðaður fyrir 2-3 árum
Helgi Guðlaugsson

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #12 on: February 27, 2006, 22:13:03 »
Þar fór góður biti í hundskjaft, þarna eru ýmsir hlutir sem hægt hefði verið að nýta...
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #13 on: March 01, 2006, 18:01:59 »
takk fyrir ég er nokkuð sáttur við hann

er eithvað búið að gera við Comet síðan hann kom í bæinn

Heimir Kjartansson

P.S hann er ekki lengur 6cyl :wink:
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #14 on: March 01, 2006, 21:05:02 »
Það er búið að þvo og bóna nokkrum sinnum :)

Svo er ég að snyrta aðeins til í skottinu, bara pjatt.

Fékk fullt af nýju dóti í vélina og nýjan TCI 2400 rpm converter með honum það bíður líklega næsta vetrar.

Annars vantar mig driflæsingu í 8 tommuna ef einhver á svoleiðis á sanngjörnu, spólar útí eitt í öllum gírum.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #15 on: March 03, 2006, 12:50:11 »

maverick sem auðunn á
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #16 on: March 05, 2006, 10:49:56 »
Vitiði nokkuð  hverjir eiga 71 maverickinn og 71 GT bílana sem eru á Akureyri??
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Mercury Comet / Ford Maverick 1969,5-77 á Íslandi
« Reply #17 on: March 06, 2006, 00:15:24 »
Einhverstaðar heyrði ég að Comet GT eigandinn héti Anton Ólafsson
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351