Author Topic: Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!  (Read 3540 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« on: March 02, 2006, 23:42:19 »
Kæru félagar, það var haft samband við mig um að koma á framfæri að fólk ætlaði að taka sig saman á sunnudagskvöldið kl: 19:20.  
Það er kominn tími til að yfirvöld og tryggingafélög átti sig á mikilvægi byggingu kappakstursbrautar fyrir hraðafíkla og við þurfum að halda því á lofti hér í þessari umræðu. Við erum talsmenn þess, við ætlum að byggja þessa braut og markmið okkar góða klúbbs er að færa hraðaksturinn inn á lokuð svæði, það vantar svona braut. Vekjum athygli á málinu og sameinumst með öðrum bílaklúbbum um að þetta fái brautargengi. Líklega verða fjölmiðlar á staðnum og sennilega verða tekin viðtöl og fleira.

Hér er planið....

http://www.fornbill.is/athofn.html


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Gott mál
« Reply #1 on: March 03, 2006, 10:47:01 »
Er ekki málið strákar og stelpur á öllum aldri, að við sýnum þessu samstöðu og drögum "kaggana" út og fylgjum halarófunni eftir. !!!

Þetta er orðið löngu tímabært að gera eitthvað sem vekur athygli almennings sem og yfirvalda!  Og það segir sig sjálft að ef góð mæting er frá þessum tveim bílaklúbbum, að þá getur þetta verið töluverður fjöldi bíla og mikið fréttaefni!!!

Stöndum saman og mætum öll!

Og að lokum held ég að sé við hæfi að votta aðstandendum stúlkunnar sem lést í þessu hörmulega slysi, samúð, megi guð og gæfa fylgja þeim á þessum erfiðu tímum.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #2 on: March 03, 2006, 12:43:45 »
ég las það að krafturinn og stjarnan væru með líka
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Dezzice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://www.Live2Cruize.com
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #3 on: March 04, 2006, 00:20:46 »
Eins og staðan er í dag eru eftirtaldir klúbbar með í þessu verkefni:

L2C
Kvartmíluklúbburinn
BMWKraftur
Sniglarnir
Stjarnan
Fornbílaklúbburinn
Blýfótur
Team GDZ

Við vonumst til að sjá sem flesta á sunnudaginn :D
Villý
Subaru Impreza GT MY99 - Cusco Style
Honda Accord 2.4 Executive 2003 - Milano Red
Nissan 200SX 1991 - Flying Style
Nissan 200SX 1989

www.Live2Cruize.com

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #4 on: March 04, 2006, 01:15:38 »
þetta er svakalegur hópur sem er kominn, virkilega gott framtak hjá ykkur! ég ætla að stefna að að láta sjá mig  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #5 on: March 04, 2006, 23:08:40 »
Hér er svo endanlegt plan og ég bið menn og konur um að virða þetta, það er mikilvægt að vel takist til svo að restin af þjóðinni taki mark á okkur bílaáhugamönnum. Mikil samstaða hefur myndast hjá bílafólki úr mörgum klúbbum og er þetta okkar tækifæri á að láta okkar sjónarmið koma fram. Okkur vantar kappakstursbraut fyrir unga menn og konur með hraða og adrenalínfíkn.

Hér er svo lokaplanið.

http://www.fornbill.is/athofn.html


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
RE:
« Reply #6 on: March 05, 2006, 23:42:34 »
Ég fór og tók þátt, þetta var rosalega flott og mjög góð mæting, meira en ég bjóst við, þetta fór líka svo vel fram enginn með frekju eða framúrakstur, allt til fyrirmyndar. Takk fyrir mig og mína.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #7 on: March 06, 2006, 00:01:07 »
Þetta var rosalegt, vill bara þakka fyrir mig og er stoltur að hafa getað tekið þátt í þessu..

Takk fyrir


















BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Stöndum saman gegn hraðakstri á götum landsins!
« Reply #8 on: March 06, 2006, 00:49:22 »
Flottar myndir stebbi..

og takk fyrir mig..ég er hreint út sagt sáttur. 8)
R-32 GTR