Author Topic: Til sölu Jeep Grand Cherokee "Orvis"  (Read 1725 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Til sölu Jeep Grand Cherokee "Orvis"
« on: March 05, 2006, 20:18:57 »
Til sölu Jeep Grand Cherokee "Orvis"

Árgerð: 1995.
Orkugjafi: Bensín.
Skiptin: Sjálfskiptur
Vél: V8 5,2L.
Drif: 4WD.
Ekinn: 177 Þús.
Góðar græjur með bassaboxi og fleiru.

Virkilega þéttur og vægast sagt stórskemmtilegur bíll sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Verð: 680 Þús. Athuga skipti á gömlum breyttum Willys, Bronco eða sambærilegu.
Lán: 430 þús áhvílandi með 14 þús afborgun á mánuði.

Myndir:






Upplýsingar hér, á atli_forever@hotmail.com
eða í síma: 868-5989
Atli Þór Svavarsson.