Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nissan Skyline R32 GTR
Dohc:
Nissan Skyline R32 GTR árgerð 1994[/u]
Engine Specifications:
2600cc TwinTurbo (RB26DETT)
Engine Misc.:
HKS EVC 5 Boost controller
550cc. bensínspíssar
Greddy FMIC and pípur
NGK iridium kerti (heatrange 8 )
Turbocharger & Induction:
Stock turbos(búið að skipta í stál innvols að mér skilst),HKS Twin
tveir blitz BOV
Induction Kit
Bensín & Tuning:
98oktan eða hærra
Pústkerfi:
Kakimoto pústkerfi
Drifbúnaður:
Orginal gírkassi og Nismo Koparkúpling með léttara swinghjóli
og svo er "torque split controller" á leiðinni í sumar fljótlega sem gerir það að verkum að ég get stýrt hvernig 4wd virkar
Þyngd:
1430kg
Fjöðrum,felgur og dekk:
Apexi coil-overs
Bridgestone potenza 245/45/17 <framan og aftan
AVC 17" álfelgur
Innlit:
Defi vatnshitamælir
Defi link tölva fyrir mæla o.fl
Apexi Boost mælir
HKS EVC 5 Boost controller
Veilside gírhnúður
MOMO sportstýri
Veltibúr
Standard R32 GTR körfusæti
Útlit:
TBO Bodykit
Orginal spoiler
Glær stefnuljós
Boraðir diskar að aftan
Xenon Aðalljós
Myndir hér og hér[/u]
var að reyna að íslenska þessar upplýsingar sem ég setti inná skylinesjall sem ég er skráður á líka og þurfti að fylla þetta út þar...og svo til að sýna ykkur upplýsingar um bílinn minn,
þá gerði ég bara copy/paste þaðan og reyndi að íslenska sem mest af þessu einsog ég gat.
ég fékk bílinn afhentann 17.nóvember 2005
Dohc:
hann á að vera að skila 400bhp við 1bar boost og kemst hann í MAX 1.2bar einsog hann er núna.
ég er að stefna á lágar 12sek eða háar 11sek.
vonandi að það rætist í sumar 8)
Gunni gírlausi:
Til hamingju með bílinn! Þetta er rosa græja!!
Er hann ekki afturdrifin?
það verður gaman að sjá hvað hann getur.
Túrbókveðja, Gunni
Dohc:
--- Quote from: "Turbeinn" ---Til hamingju með bílinn! Þetta er rosa græja!!
Er hann ekki afturdrifin?
það verður gaman að sjá hvað hann getur.
Túrbókveðja, Gunni
--- End quote ---
hann er afturdrifinn á meðan öll 4 hjólin snúast jafnhratt og um leið og hann byrjar að missa grip að aftan þá kikkar inn 4wd..þess vegna ætla ég að kaupa "torque split controller" til að geta stýrt hversu mikil % átak fer í fram og afturdrif.
Þráinn:
þessi bíll er bara ruggl hjá þér! 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version