Author Topic: Nýtt keppnisdagatal  (Read 3847 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nýtt keppnisdagatal
« on: February 27, 2006, 20:48:16 »
20. maí
10. júní
21.júní (kvöldmíla)
8. júlí
22 júlí
13 ágúst (sunnudagur)
26. ágúst
9. sept.(til vara)
23.sept. (til vara)


Stjórnin hefur talað. :D
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #1 on: February 27, 2006, 21:54:12 »
Og hvenar byrja æfingarnar?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #2 on: February 27, 2006, 22:48:51 »
Quote from: "nonni vett"
Og hvenar byrja æfingarnar?


 :twisted:  Yea Baby ! hverær getum við félagarnir farið að tæta og trilla  8)
Mustang er málið !

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #3 on: February 27, 2006, 23:57:09 »
Sælir
Líst mjög vel á þetta keppnisdagatal og maður bíður þá bara spenntur eftir að fara geta æft:)
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #4 on: February 28, 2006, 00:12:22 »
Quote from: "ND4SPD"
Quote from: "nonni vett"
Og hvenar byrja æfingarnar?


 :twisted:  Yea Baby ! hverær getum við félagarnir farið að tæta og trilla  8)
Ég vill fara að spúa dísel mekki í hraunið  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Æfingar
« Reply #5 on: February 28, 2006, 00:27:14 »
Við byrjum æfingar sem fyrst, geri ráð fyrir að það verði í kring um mánaðamót apríl/maí, auglýsum það seinna.

Annars var ég að vona að við myndum fá að sjá þessar svakalegu Corvettur sem allir eru svo hrifnir af, nú eða þá þýskt eðalstál, en við getum svosem líka búið til einhvern díselflokk, eða bara pickup flokk fyrir þá sem ekki þora að keyra hratt :lol:  :lol:

Hvaða hraða var Fordinn að ná í fyrra?


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #6 on: February 28, 2006, 00:48:17 »
var að pæla hvort maður getur komið og prufað hvað bíllinn fer (án þess að borga einhvað fyrir það) :?:
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Æfingar
« Reply #7 on: February 28, 2006, 00:57:51 »
Quote from: "Nóni"
Við byrjum æfingar sem fyrst, geri ráð fyrir að það verði í kring um mánaðamót apríl/maí, auglýsum það seinna.

Annars var ég að vona að við myndum fá að sjá þessar svakalegu Corvettur sem allir eru svo hrifnir af, nú eða þá þýskt eðalstál, en við getum svosem líka búið til einhvern díselflokk, eða bara pickup flokk fyrir þá sem ekki þora að keyra hratt :lol:  :lol:

Hvaða hraða var Fordinn að ná í fyrra?


Kv. Nóni
Það verður að hafa smá tilbreytingu í þessu og ekki vera alltaf á sama bílnum  :lol:
ég man ekkert hraðann á honum enda seldi ég hann í ágúst og er á einum enn sprækari núna.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #8 on: February 28, 2006, 01:14:07 »
Quote from: "beenscrab"
var að pæla hvort maður getur komið og prufað hvað bíllinn fer (án þess að borga einhvað fyrir það) :?:



Maður getur líka bara verið heima og þá eyðir maður engu bensíni heldur, þá sparar maður aldeilis..........haa.....


Kv. Nóni......búinn að borga félagsgjaldið.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #9 on: February 28, 2006, 19:15:37 »
nóni vertu góður og segðu honum frekar hversu skemmtilegt er að vera meðlimur og hvaða fríðindi hann fær og hversu góður félagsskapur við í klúbbnum erum :)

færð annars ekki að keyra nema þú ert með belti spennt enda er það voða sniðugt tæki þessi belti enda er aldrei gaman að meiða sig meira en beltið veldur og hjálm á hausnum enda er hausinn betra að hafa en bílinn , tryggingaviðauka svo starfsfólk öskrar ekki á mann og ökuskírteini svo löggan sendi þér ekki reikning.

kv. Davíð
Góði strákurinn  :P
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #10 on: February 28, 2006, 19:36:17 »
Quote from: "Racer"
nóni vertu góður og segðu honum frekar hversu skemmtilegt er að vera meðlimur og hvaða fríðindi hann fær og hversu góður félagsskapur við í klúbbnum erum :)

færð annars ekki að keyra nema þú ert með belti spennt enda er það voða sniðugt tæki þessi belti enda er aldrei gaman að meiða sig meira en beltið veldur og hjálm á hausnum enda er hausinn betra að hafa en bílinn , tryggingaviðauka svo starfsfólk öskrar ekki á mann og ökuskírteini svo löggan sendi þér ekki reikning.

kv. Davíð
Góði strákurinn  :P


Er ekki í einhverjum tilfellum betra að taka bara pústið undan til að heyra ekki öskrin í starfsfólkinu, heldur en að fá þennan helvítis tryggingaviðauka? OG hvað með bíla sem eru ekki á númerum, hvaða tryggingaviðauka er hægt að fá á þá?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #11 on: February 28, 2006, 20:38:31 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "Racer"
nóni vertu góður og segðu honum frekar hversu skemmtilegt er að vera meðlimur og hvaða fríðindi hann fær og hversu góður félagsskapur við í klúbbnum erum :)

færð annars ekki að keyra nema þú ert með belti spennt enda er það voða sniðugt tæki þessi belti enda er aldrei gaman að meiða sig meira en beltið veldur og hjálm á hausnum enda er hausinn betra að hafa en bílinn , tryggingaviðauka svo starfsfólk öskrar ekki á mann og ökuskírteini svo löggan sendi þér ekki reikning.

kv. Davíð
Góði strákurinn  :P


Er ekki í einhverjum tilfellum betra að taka bara pústið undan til að heyra ekki öskrin í starfsfólkinu, heldur en að fá þennan helvítis tryggingaviðauka? OG hvað með bíla sem eru ekki á númerum, hvaða tryggingaviðauka er hægt að fá á þá?



Quote from: "Trans Am"
Smá viðbót, tryggingarviðaukinn er að sjálfsögðu bara fyrir ökutæki á númerum.


Skoða reglurnar Baldur
Geir Harrysson #805

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #12 on: February 28, 2006, 21:03:15 »
Ég vissi þetta, ég er bara að lýsa yfir því að mér þyki það bjánalegt að það sé hægt að mæta upp á braut, skrúfa númerin af og þá þurfi ekki lengur tryggingaviðauka til að meiga keyra...
Langar einnig að vita hvað þessi tryggingaviðauki veitir manni
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #13 on: February 28, 2006, 21:52:17 »
Sæll Baldur

Þú getur skoðað þráðinn um 12.99 flokk þar er umræða um tryggingaviðaukann.

                   Kv Kristján F
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Nýtt keppnisdagatal
« Reply #14 on: February 28, 2006, 22:50:20 »
já strákar reyniði að halda þessu on topic
 
 Múúúhúúhaaahaaahaahaahaahaa!!!!!!!!!!