Author Topic: Nýr götubílaflokkur í torfæru.  (Read 5300 times)

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« on: January 25, 2006, 09:41:19 »
Nú er komið að því að reglur eru klárar fyrir götubílaflokk í torfæru.
Flokkurinn kemur inn sem þriðji flokkurinn og keyrist svipað og þegar voru tveir aðskildir flokkar.
Reglurnar eru á síðunni www.lia.is, undir "Reglur".
kv.
Palli P
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #1 on: March 09, 2006, 13:33:01 »
hverjir ætla að mæta!!!!!!!!! ojjjjjj hvað það gæti verið gaman!!!
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Það ættu allir að mæta
« Reply #2 on: March 10, 2006, 19:31:34 »
Sæll
Það eru þó nokkrir sem ætla sér að mæta, og á allskonar bílum og má þar nefna Willys, Suzuki, Cherokee og örugglega fleiri.
Skelltu búri í jeppann og mættu.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #3 on: March 10, 2006, 19:38:26 »
búrið er til staðar.... meira að segja ur gömlum torfærubíl :) það eina sem ég þarf er 4punkta belti ;)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #4 on: March 10, 2006, 22:23:07 »
Þá ertu klár, þú færð beltið hjá Summit fyrir um 100 dollara.
Hvernig bíl ertu með í þetta, og hvernig búinn.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #5 on: March 10, 2006, 23:00:08 »
willys cj5 , lengdur, dana44 framan,aftan,læstur framan,aftan, 350,350,208 kassa. motor vel preppaður, rangerover fjöðrun, plast hús, veltibúr og eitthvað drasl :D
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #6 on: March 10, 2006, 23:21:31 »
Attu ekki myndir af kagganum?
Það eru margir heitir hér fyrir sunnan fyrir þessu, býst við fjölmenni í keppnum sumarsins.
kv
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #7 on: March 10, 2006, 23:34:56 »
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=14715

þetta verður magnað sumar, kvartmílu og torfærulega séð!
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #8 on: March 10, 2006, 23:57:01 »
Ég verð vonandi með, er að leggja lokahönd á bílinn, sem er súkka með  302, C4, d20 og d44 og "9 ford :twisted:

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #9 on: March 10, 2006, 23:57:36 »
Ég verð vonandi með, er að leggja lokahönd á bílinn, sem er súkka með  302, C4, d20 og d44 og "9 ford :twisted:

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Nýr götubílaflokkur í torfæru.
« Reply #10 on: March 11, 2006, 00:11:19 »
Gaman að sjá að það eru fleiri að brasa í gömlu Willys dóti.
Flott að sjá Súkkurnar þarna, veit um einn Jimny líka sem ætlar sér að koma og tvo aðra Foxa hugsanlega, þannig að þetta verðus snilld.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951