Kvartmílan > Almennt Spjall
KVARTMÍLU BÍÓ 11.03 2006
1965 Chevy II:
Takk fyrir okkur þetta var gaman.
Verst að ekki skyldu fleiri félagar sjá sér fært að styrkja klúbbinn.
En aftur takk fyrir góða tilraun Agnar og fleiri.
Kiddi:
Leiðinlegt að geta ekki komist.. hefði sjálfsagt komið ef að þetta hefði verið kl. 10 :wink:
Flott framlag :!:
stigurh:
Ég var á árshátíð Símans og klónin fór í skúrin, helvítis bjánin gerir bara það sem honum þykir gaman.
Hvað komu fáir ?
stigurh
Dr.aggi:
Fáir og 50000kr tap á uppákomunni.
Það hefði aðeins þurft 20% þeirra félagsmanna sem greiddu félasgjöld á síðasta ári að mæta ásamt sinni húsfrú til þess að þetta stæði undir sér.
eða svipaðan fjölda félagsmanna og mættu á góðum fundardegi á Kaplahrauni húsfrúar lausir.
Ekki hafði ég áhyggjur af því að þetta hafi ekki verið vel opinberað þar sem um 800 opnanir voru á þessum litla pósti fyrir sýningu.
En þeir sem mættu voru ánægðir og bíóið er æði HotRod útaf fyrir sig óbreitt frá þeim tíma þegar stuðarar á bílum voru 30 fermetra crome skúltúrar.
kv.
Aggi
gstuning:
Ég ætlaði að koma enn lenti í hremmingum
Ef þetta verður aftur þá mæti ég,.
Þetta var rosalega gott framtak
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version