Kvartmílan > Almennt Spjall

KVARTMÍLU BÍÓ 11.03 2006

(1/5) > >>

Dr.aggi:
SÆLIR FÉLAGAR.
kVARTMÍLUKLÚBBURINN ÆTLAR AÐ GERA TILRAUN MEÐ AÐ HAFA KVARTMÍLUBÍÓ Í BÆJARBÍÓI HAFNARFIRÐI LAUGARDADAGINN 11 MARS KL.7
MYNDIN SEM VIÐ SÝNUM ER VANISHING POINT.
því miður ó textuð, ef einhver á þessar gömlu myndir að meðtalinni heart like a wheel endilega láta mig vita.
MIÐA VERÐ 1000 KR
SVO NÚ ER BARA AÐ RÆSA GRÆJUNA,SPASLA Í KELLU OG MÆTA Í BÍÓ.

EF ÞETTA GENGUR VEL OG VERÐUR VEL SÓTT MUNUM VIÐ HALDA  FLEIRRI SÝNINGAR Á ÞESSUM SÍGILDU BÍLAMYNDUM.

KV.
AGGI

1965 Chevy II:
Snilldar fjáröflun fyrir klúbbinn 8)

maggifinn:
schnilld

Hr.Cummins:
er ekki málið að láta bra sem flesta mæta ?

svona fyrst að þetta er fjáröflun fyrir klúbbinn ;)

Dohc:
eru allir velkomnir? þó hann sé ekki í klúbbnum?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version